Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 15
Skírnir] Trúarhogtakið. 349 vitum að það er trúin sem traust, sem rekur út allan kvíða og hræðslu. Þessi síðustu ummæli sýna oss, að samkv. kenningu Jesú í .Tóh. guðspj. á trúin bæði að beinast að Guði og Jesú sjálfum. Annars er það trúin á Jesú, sem guðspjallið leggur megináherzluna á. ííægir að minna á orðin í 3. kap. guðspjallsins: »Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft lif« (v. 16). »Sá sem trúir á hann, dæmist ekki« (v. 18), »sá sem trúir á soninn, hefir eilíft lif« (v. 36). Trúnni er lýst sem hinni andlegu afstöðu til Krists og hins guðdómlega sannleika og kærleika, sem opinber- aður er í Kristi. Trú á kenningu hans (5, 38; 8, 45 o. v.); trú á að Guð hafi sent hann (11, 42); á að hann sé í föðurn- um og faðirinn í honum (14, 10), að hann sé útgenginn frá Guði (16, 27); á guðssonerni hans og Messíasartign (6, 69; 11, 27; 20, 31) o. s. frv. Þarna er, eins og vér sjá- um, farið að leggja áherzluna á trúarkenninguna, sem ekki er gert í samstofna guðspjöllunum. En það er alt gjört í þeim tilgangi, að menn gætu treyst Kristi sem opinberara Guðs, sem syninum eingetna, sem Messíasi, °g á þann hátt komist í trúarsamfélag við hina æðstu veru. Trúna á Krist og trúna á Guð var því ekki hægt að aðgreina. Traustið til Jesú, sem hefði orð eilífs lífs (6, 68) og sem væri vegurinn, sannleikurinn og lífið, var trú a starfandi Guð, sem opinberaði kærleika sinn í syninum. Þótt benda megi á talsverða breytingu á trúarhug- takinu í Jóh. guðspj. í samanburði við samstofna guðspjöll- ln> staðfestir þó frásögn Jóh. guðspj. vitnisburð eldri guð- spjallanna um, að trúin í dýpstu merkingu sé t r a u s t, og það leggur áherzlu á, að þetta traust byggist á þekkingu og elsku og leiði til hins innilegasta samfé- lags við föðurinn og soninn og til eilifa lífsins. II. Næst verður að líta á, hvað mest hafi ein- hent trú hinna fyrstu lœrisveina Jesú, þeirra, sem með konum höfðu verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.