Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 90
424 Ritfregnir. [Skírnir og margþjáðri enskri stúlku, að þvf er virðist að miklu leyti fyrir aðstoð ósj'nilegra vitsmunaafla. Efnið er tekið úr bók eftir sjúkl- - linginn, Dorothy Kerin, sem heitir »The living Touch«. Frásögnin er afar-merkileg og hrífandi og svo vel vottfest, að erfið mun að • rengja. Get eg eigi annað sóð, en að prófessorinn hafi rótt fyrir sór, er hann segir: »Vilji t. d. guðfræðingarnir neita þessu kraftaverki ■ og öðrum jafn-vel vottfestum, sem gerzt hafa á vorum dögum, þá ættu - þeir að hætta að segja mönnum frá kraftaverkum biblíunnar og hætta • að lesa þau á helgum frá altari og prédikunarstólum kirkjunnar«. Þriðji fyrirlesturinn heitir áhrif sálarrannsóknanna á hinar kristilegu trúarhugmyndir. Er sórstaklega bent á þau atriði trúarhugmyndanna, sem vænta má, að breyti eitthvað blæ við árangur þann, sem nú þegar er orðiun af sálar- rannsóknunum. Nefnir höf. t. d. hugmyndir manna um syndina, innblásturinn, upprisuna og lífið eftir dauðann. Synir hann, að »sálarrannsóknirnar eru að taka upp aftur hinar andlegu náðargáfur frumkristninnar....... til rannsóknar og til þess að skyra þær og kenna oss að skilja þær«, og geri yfirleitt öll kraítaverk Krists sennileg. Fjórði fyrirlesturinn heitir Kirkjan og ódauðleika-- sannanirnar og er upphaflega til orðinn út af árásum þeim,. er gerðar voru á pródikunarstarfsemi prófessorsins og afstöðu hans,- sem kennara í guðfræði, til sálarrannsóknanna. Gerir hann í fyrir- lestrinum hreint fyrir sínum dyrum og skyrir frá því, hvers virði hann telji hina nyju þekkingu fyrir kirkju og kristindóm. Mór og fleirum hefir lengi verið það óskiljanlegt, hve mikið' hefir verið sinnuleysi og deyfð kirkjunnar manna gagnvart þessu> máli, eða jafnvel andróður gegn þvi. Ef ekkert er á því að byggja, um framhald lífsins eftir dauðann, sem er einn af hyrningarsteinum trúarbragðanna, þá fer víst mörgum að finnast, þau standi á völt- um fæti. Og þótt einhverjar smávægilegar trúarsetningar færi um leið í ruslakistu tímans, þá ætti kirkjan ekki að telja eftir slíkan. útvígjamissi, ef höfuðv/ginu yrði með því borgið. Trúarbrögðin hafa lengst af verið loftkastalar fyrir öllum fjölda - manna. En nú koma þessar rannsóknir og vilja byggja grunnrnúr undir loftkastalana. Á þá ekki að taka því fegins her.di, eða má ekki búast við þvf af þeim, sem telja loftkastalana sfna dyrmæt- ustu eign? Ætti þeir ekki að gera það sjálfra sín vegna og þess- málefnis, sem þeim er hjarttólgið? Pródikaniruar heita svo: Auðgaðir af fátækt hansr páskagleðin og vottar. Eru þær einkondar af andagift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.