Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 49
Skírnir] Þjóðfélag og þegn. 383' 1. Beinir skattar...........................7— 7,5 <y0 2. Aðflutningsgjöld (tollar) a. af almennri neyzluvöru................ 53—56,5 — b. - munaðarvöru (öli, tóbaki 0. fl.) . 20—21,5 —• 3. Útflutningsgjöld.........................13—14,5 — 4. Aukatekjur, leyfisbréfagjöld 0. fl. . . . 7 — Þessar hlutfallstölur eru reiknaðar út með tvennu móti. Það þykir nefnilega orka tvímælis hvort 4. liður- inn geti talist álögur, þó þar sé um tekjustofna að ræða, sem engum sérstökum starfsrekstri eru bundnir, eins °g t. d. símasambönd, póstmál 0. fl. Fyrri tölurnar eru miðaðar við að sá liður sé reiknaður með, en þær seinni við það, að honum sé slept, af því hann liggi utan við hinn eiginlega skattagrundvöll.. Nú má álíta að allar þær álögur, sem hvíla eins og nefgjöld á mönnum, falli á v.innuna. Sú ályktun er dregin af því, að yfirleitt hefir allur þorri manna v i n n u- k r a f t sinn að auðsuppsprettu, og því hljóta þær álögur, sem falla jafnt á alla, að hitta fyrst og fremst þann tekjustofn, sem allir hafa yfir að ráða. En nefskattur geta talist allir tollar á nauðsynjavöru, eða vöru, sem allir kaupa tiltölulega jafnt af, en með slikum tollum er fullur helmingur af hinum eiginlegu landssjóðsálögum tekinn1). Um toll af munaðarvöru (tóbaki, öli 0. fl.) verður síð- ur sagt hvernig hann komi niður, því kaup á slíkum vörum eru engum reglum háð. Hinar aðrar skattálögur falla að mestu leyti á »kapi- talið«, þ. e. eru miðaðar við það. Þannig leggj- ast útflutningsgjöld 0g lausafjárskattur á í beinu hlutfalli við framleiðsluna. Þó ábúðarskatturinn sé miðaður *) í flokknum undir 2. a. (tollar af nauðsynjavöru) eru taldir kaffi- og sykurtollur og vörutollur, en getið skal þess, að tollur af sum- <nn vörutegundum (s. s. kolum, salti 0. fl.) legst ekki að öllu ieyti á sem nefskattur, en hann nemur lika tiltölulega litlu. Aftur má benda á ýmsa aðra nefskatta, s. s. sóknargjöld, sýslusjóðsgjöld 0. fl., en þau eru ekki tekin inn á þetta yfirlit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.