Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 16
350 Trúarhugtakið. [Skirnir' Þeir yfirgáfu alt og fylgdu Jesú. Hvernig getur" t r a u s t i ð birzt skýrar en í þeirri lýsingu. Vér nútímar menn ættum bezt að geta skilið hvað í því felst að yfir- gefa heimili sitt og atvinnu til þess að fylgja þeim, senr engin jarðnesk gæði hafði að bjóða lærisveinum sínum,.. heldur eingöngu himneska fjársjóði. Til þess þurfti tak- markalaust traust, fyrst og fremst traust á Jesú sjálfum, og svo einnig traust til himneska föðursins kærleiksríka,. sem Jesús kendi þeim að þekkja og elska. Auðvitað varð þetta traust hinna fyrstu lærisveina Jesú fyrir miklu áfalli þegar þeir sáu höfuð hins elskaða meistara liníga í dauðanum. En það breyttist algerlega aftur, er þeir sáu Jesús upprisinn. Eftir það varð saun- færingin um að Jesús væri Messías, sem lifði og ríkti við hægri hönd Guðs og sem koma myndi í dýrð frá himnum, grundvöllur trúar þeirra og þungamiðja kenn- ingar þeirra. Lærisveinarnir reyndu að vinna alla, sem ekki höfðu séð Jesús upprisinn, til þessarar trúar. En þótt hinir kristnu legðu þannig mikla áherzlu á kenninguna um að hinn upprisni Jesús væri hinn fyrir- heitni Messias, var þó aðaleinkenni trúarþelsins hjá þeim hið sama og Jesús hafði innrætt þeim. Þetta sést á mörgu. Þeir treysta orðum Jesú og fyrir- heitum og gjöra eins og hann hefir sagt þeim (sbr. Post. 1. og 2. kap.). Þeir treysta návist lians meðal þeirra og afskiftum af þeim og hafa ríka tilfinningu fyrir því, að þeir í öllu stæðu undir handleiðslu hans og öðluðust kraft frá honurn. Og þeir treysta Guði og eru því öruggir í bænum sínum. — III. Þá komum vér að þeim manninum,- sem mest hefir mótað trúarhugtakið inn- an kristninnar. Þaðer postulinn Páll. Páll er hinn mikli postuli trúarinnar. Á ekkert lagði hann jafnmikla áherzlu i kenningu sinni og á trúna. Að- vísu hefir hann enga skilgreiningu á trúarhugtakinu, em um trúna talar hann þráfaldlega og skipar henni í önd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.