Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 31
' Skirnir] í rökkrinu. 865 Á miðri grundinni stóð þó steinn einn mikill, ekki allhár, en sléttur vel og nærri reglulegur teningur það sem stóð úr jörðu. Við hann hafði mannsaflið ekki ráðið. Þvi hélt hann sínu sæti. Eg settist sólarmegin við steininn og hvíldi mig um stund. Svo stóð eg upp og ætlaði að hverfa heim aftur. Eg stóð þó við og fór að virða fyrir mér steininn í hugs- unarleysi. Þá sá eg að eitthvað hafði verið krotað á eina hlið hans. Eg aðgætti þetta betur og sá að það voru stafirnir H. og S. Það var að koma kul. Eg snéri heim aftur og gekk inn, lagðist útaf og sofnaði. Eg vaknaði við hávaðann í börnunum. Það var meira en liálfrökkvað. Eg haltraði upp til gömlu konunnar. Hún sat með prjónana sína og raulaði lágt. Eg hefi verið úti í dag, sagði eg, eg var að skoða úfig um hérna í kring. Það er annars fallegt hérna á Bjargi. Já, hér er fallegt. Eg hefi ekki komið víða, én mér Þykir hvergi fallegra en hér, sagði hún. Eg gekk hérna upp að stóra steininum á grundinni. Það er fallegur steinn. Mér sýndist það vera stafir á honum. Stafir .... Já, það áttu að vera stafir. Eg hélt nú að fáir mundu taka eftir þeim eða þekkja þá. Jpað voru Btt æfðar hendur sem gerðu þá. Nú já, þér vitið auðvitað hver hefir graflð þá. Já. Eg ætti að vita hverjir unnu það verk. Segið mér það. Yiljið þér það ekki? Segið mér eitt- hvað um þennan stein. Hún þagði. Ef til vill liggur þar saga á bak við. Eg hefi svo fjarska gaman af sögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.