Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 57
'Skirnir] Þjóðfélag og þegn. 391 hitt, að þó hann væri krafinn um geysilega skatta, væri íhonum'hægt um vik að velta þeim yfir á vöruverðið, og !þannig á þjóðina aftur. Þannig mun það reynast, að þau »monopol«, sem eiga rót sína að rekja til auðsafna eða ■viðskiftaaðstöðu, hlaupa altaf undan sem skatt- stofn, svo byrðarnar færast yfir á annara herðar, sem ■ekki er ætlast til að bæri þær. Eigi því að vinna bug á 'þeim óheillaafleiðingum, sem slík »monopol« hafa á við- skiftalífið, verður að höggva á r æ t u r þeirra, annaðhvort imeð réttarfarslegum skorðum, eða með því að uppræta íþann falsgróður í viðskiftalífinu, sem þau þrífast á. Oðru máli er að gegna, ef einkaréttindin eru sprottin af yfirráðum á n á 11 ú r u g æ ð u m. Er þar komið að stærsta »monopolinu«, sem til er, þvi, sem þjóðmegunar- íræðin kallar einu orði j ö r ð. Þannig vaxin réttindi ná anestum tökum á hagsmunum fjöldans, þegar til lengdar lætur, og liggja til þess þær orsakir, annarsvegar, að allar athafnir og tilvera byggist á einhverslconar afnotum jarð- arinnar, til ræktunar, bygginga, veiði, námuvinslu eða annara nytja, en hinsvegar ómögulegt að framleiða hana (auka) eins og vöru eða aðrar eignir, svo þeir, sem rétt- indin hafa í höndum, geta notað þau til að leggja einokun á afnot allra annara manna af náttúrugæðunum. Tökum aftur dæmið af Rockefeller, en setjum nú svo, að hann hefði ekki keypt nema verzlunarhúsin með áhöld- 'uni o. s. frv., en einhver keppinautur hans hefði náð öll- um tilheyrandi lóðum, bryggjuréttindum o. s. frv. Hver þeirra myndi ríða feitara hesti frá þeim kaupum? Eg held, það þyrfti engan »lóðaspekúlant« til að koma auga á, að hinum síðartalda væri í lófa lagið að krefjast hvers sem vera skyldi i lóðagjöld — alls verzlunararðsins að því takmarki, sem á væri hættandi, svo verzlunin félli ekki niður. — Á sama hátt gæti sá sem ætti t. d. alt ís- 'land — a ð e i n s landið, eins og það er frá náttúrunnar hendi, án allra mannvirkja — lagt svo háar landsskuldir •°g lóðaleigur á afnot þess, sem atvinnuvegirnir á hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.