Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 89
'"Skirnir] Ritfregnir. 423 Og hugsa má, að líkt só á komið um framliðna menn og samband 'þeirra við jarðheima. Og eru þá ótalin vandkvæði þau, sem stafa af því að þurfa að nota X>milliliði«, bæði hór og þar. Eg tel líklegt, að langt of snemt só að semja nú þegar nokkra >J>landafræði annars heims«, en það vill Lodge heldur ekki gera. Ttaymond segir að eins látlauat frá ýmsu því, er fyrir sig hafi borið ■ og játar vanþekkingu sína á mörgum hlutum. En þótt mór hafi löngum þótt trúlegust skoðun þýzka heimsspekingsins Carls du Prel, að ■ dauðinn só að eins ástandsbreyting, breyting á skynjunarmáta,og annar heimur þurfi ekki að vera fjarlægur þessum í rúmi, þá finst mór, að ■ mennirnir eigi að hl^^ða með hleypidómalausri athugun á frásögur þeirra, er nærri frétt segjast komnir um eðli lífsins eftir dauðann, þótteinkenni- legar virðist stundum. Þolinmóð rannsókn mun efalaust fræða mann- 'kynið æ meir um það, og hver einstaklingur getur sagt við sjálfan sig með nýrri merkingu: Qui vivra verra! Jakob Jóh. Smári. Kirkjan og ódanðleikasannanirnar. Fyrirlestrar og pródik- anir eftir llarald NTelsson, prófessor í guðfræði. Reykjavík 1916. Isafold — Ólafur Björnsson. í bók þessari eru fjórir fyrirlestrar og þrjár prédikanir eftir einn nafnkunnasta kennimaun landsins — mann, sem orðið ■'hefir fyrir mikilli reynslu um dularfull fyrirbrigði og fengið af benni staðfestingu á dýrmætustu sannindum trúar sinnar. Mun ■ margan fýsa að kynnast nánara kenningum hans, suma ekki hvað eiat, ef til vill, fyrir þá sök, að þær hafa verið gerðar að blaðamáli og valdið miklum deilum manna á meðal. Fyrsti fyrirlesturinn er um svipi lifandi manna og þar skýrt frá nokkrum dæmum þess, að svo virðist, sem lifandi oienn geti, sjálfrátt eða ósjálfrátt, »farið úr« líkama sínum um stund- arsakir, gerzt sýnilegir annarsstaðar, og stundum munað eftir á, ! hvað fyrir sig hafi borið. Fullvíst má telja, að þetta geti átt sór stað, — ' hvort sem sálin beinlínis flyzt til í rúminu, hefír áhrif í fjarlægðgegnum 'íúmið, eða getur um stund hafið sig yfir takmarkanir þess, og er það efðastnefnda þó óskiljanlegast — og styður það eigi lítið trúna á sjálf- etægi sálarinnar. Til gamans má benda á, að þetta var algeng trú í forn- meðal Norðurlandabúa, — og er enn meðal margra þjóðflokka —, fihr. orðið )>hamfarir« og söguna um Finna þá, er Haraldur konungur sendi til Islands, og fleiri líkar frásagnir í fornsögunum. Annar fyrirlesturinn fjallar um kraftaverkin fyr og n u. En aðalefni hans frásaga um dásamlega lækningu á fárveikri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.