Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 41
'-Skirnir] Þjóðfélag og þegn. 375 tillögur iiestra þeirra að því að hafa skattana fremur •beinar álögur á eignir og tekjur. En þar eð þeir hafa •ekki færst í fang að kryfja málið til mergjar, þá ná til- rlögurnar skamt bæði i fjárhagslegu tilliti og eins í því, að færa skattgreiðsluna á réttar hendur. A meðan ekki er sýnt fram á, hvernig meginhluti þeirra tekna, sem tollarnir gefa í landssjóð, geta færst yfir á b e i n a skatt- stofna, verða óákveðin ummæli, og tillögur um smátilfærslur á iieiri skattstofna, að skoðast sem kák eitt, sem að eins geri skattamálafiækjuna margbrotnari og erfiðari úrlausnar. Slíkar tillögur um tilfærslur eru og eðlilega svo ósam- hljóða, að reynslan sýnir, að þær geta ekki náð fram að ganga, nema með afslætti og railligjöfum, sem ef til vill eyðileggja hið helzta, sem við þær væri að virða — jafn- vel mikinn hluta teknanna líka, svo niðurstaðan getur ■orðið, að fram komi nýr skattstofn, sem auki fyrirhöfn og umstang, en gefi lítið í aðra hönd. Þetta gefur útskýring á því, að tollastefnan heldur gengi sínu í skattalöggjöfinni þrátt fyrir ýms andmæli ■og góðan vilja einstakra manna til að vinna á móti henni. Þó nú þeirra radda kunni að gæta meira opinberlega, sem telja beina skatta betri álöguaðferð, er með því eng- veginn leitt í ljós, eða sannað, að sú stefna ætti al- tuennum vinsældum að fagnahér, ef á reyndistrax, ^ meðan þjóðin er ekki betur upplýst í þjóðhagsmálefnum, mé um skyldur hins einstaka við þegnfélagið, en raun er a- — Sem von er til um jafn fámenna þjóð er um litlar !bókmentir að ræða í þeim efnum á íslenzku, og sizt i nokkurri samsvörun við núverandi ástand og aldarhátt, enda gætir þess mjög í ritum þeirra manna, sem fundið bafa kðllun hjá sér til að gerast leiðtogar í þessum efnum 1 dagblöðunum, að þeim hefir með öllu verið ókunnugt um nýrri tíma stefnur í skattamálum. Þarf það ekki að vera sprottið af því, að þeir sömu menn sé þröngsýnir í -skoðunum yfirleitt, en þar eð þeir virðast ekki þekkja iþær grundvallarreglur, sem málsmetandi þjóðmegunarfræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.