Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 12
346 Trúarhugtakið. [Skírnir öll kenning Jesú um föðúrkærleika Guðs fer í þessa ■átt. Þvi með þeirri kenningu sinni er Jesús að brýna fyrir mönnum, að afstaða þeirra til Guðs eigi að vera eins og barns til kærleiksríks jarðnesks föður síns. En vér vitum að í því sambandi milli föður og barns er það traustið, : sem mest ber á. Barnið treystir föður sínum. Þess vegna er það örugt, óhrætt, ókvíðið, efast ekki um að fyrir öllu -sé vel séð. »Yðar himneski faðir veit, að þér þarfnist alls þessa«, segir Jesús í sambandi við jarðneskar nauðþurftir. Og börnin setur hann öðrum til fyrirmyndar, eflaust vegna traustsins, sem mest einkennir barnshugarfarið, barnslund- .ina. »Sannlega segi eg yður: hver sem ekki tekur á móti guðsríki eins og barn, mun alls eigi inn i það koma« (Mk. 10, 15). Hvernig var unt að leggja mönnum nauð- syn guðstraustsins betur á hjarta en með þessum orðum um börnin!------ 3. En til þess að ganga úr skugga um, að það sé réttur skilningur á orðum Jesú, að hann í raun og veru leggi megináherzluna á traustið í trúnni, er ein leið enn. Það er athugun á lýsingu guðspjallsheim- ílda vorra á því, er mest einkendi trú J e s ú s j á 1 f s. Það má óhætt segja, að Jesús hafi með allri fram- komu sinni og líferni sínu kent lærisveinum sínum meira um trúna en með orðum sínum. Og fullyrða má, að guðstraustið hafi öllu öðru fremur einkent alla fram- komu Jesú og líferni. Út úr frásögunni um freistingu Jesú má lesa lýsingu á guðstrausti hans (Mt. 4, 1 n. n.). Fagnaðarboðskapinn um Guð prédikaði Jesús með öruggri vissu um komu guðsríkis (Mk. 1, 14). Og traustið á æðra mætti kemur fagurlega fram í líkingunni um sæðið, sem vex eins og af sjálfu sér (Mk. 4, 26 n.) og í dæmi- sögunum um mustarðskornið og súrdeigið (Mt. 13, 31 n.). •Og þegar Jesús talar um tálmanir á hjálpræðisleið manna, sem mannlegur máttur sé ekki fær um að yfirbuga, segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.