Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 35
-Skirnir] í rökkrinu. 369 Hann nefndi unnustuna. Það var Guðrún dóttir sira Jóns. Hann masaði um alt mögulegt. Eg man nú fæst af fþví. Hann var svo spilandi kátur og lét aldrei verða hlé á viðræðunni. Svo kom pabbi og þeir tóku tal um hestinn. Föður minum leizt illa á meiðslið. Kvaðst hann ekk- •ert geta gert við því að svo stöddu, og ekki geta fylgt •honum, fyrri en síðdegis næsta dag. En þá skyldi hann skila honum alla leið, heim að rúmstokk unnustunnar, ■sagði gamli maðurinn og hló. Halldór taldi fyrst vand- 'kvæði á þessu, en þáði þó þessi boð bráðlega. Við vorum svo ein saman það sem eftir var dagsins. Hann komst fljótt að því hvað eg hafði helzt lesið og 'talið snerist oftast um Ijóð. Svo stakk hann upp á því, að við skyldum fara og skoða »bæinn okkar«. Við gengum þangað. Það var svo undurfagurt úti það kvöld. Hann skoðaði stafina á steininum. Eg fann að mér var ekki um það. Alt í einu sagði hann: Þeim hefir verið breytt. — Þeir hafa verið lagaðir. Svona fallegir voru þeir víst ekki eftir mig........ Hver hefir gert það? Eg svaraði ekki samstundis. Þ ú hefir gert það, sagði hann hálfhissa og leit á mig. Eg var að horfa á sólarlagið. Það var fallega gert af þér, sagði hann lægra. Eg man varla eftir því. Eg hefi samt líklega gert það. Við þögðum litla stund. Það er ekki undarlegt þó skáldin yrki fagurt um náttúruna á íslandi, sagði eg til þess að rjúfa þögnina. Já, það er margt snildarlega sagt um það hjá skáld- nnum okkar, svaraði hann. Eg gat þess að mér líkaði ekki náttúrukveðskapur neins skálds eins vel og Jónasar. Því trúi eg vel. Á eg að segja þér hvað einn skóla- 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.