Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 64
398 Þjóðfélag og þegn. [Skfmií - skattur af skuldlausri eign, þá er hún nær tilteknu' marki, en með þeim undanþágum, er sérstök laga- ákvæði setja þar um. Lágmark skattskyldra at- vinnutekna sé fært upp eigi minna en svo, að komi móts við meðaltal af launum opinberra em- bættismanna. Fari hundraðsgjaldið mjög hækkandi með• vaxandi tekjum og eignum. b. Að hækka ýms stig erfðafjárskatts, einkum á stórum örfum. c. Að leggja allhátt útflutningsgjald á síld, eða taka einkarétt á verzlun hennar í landsins hendur (sbr. neðanmálsgrein á bls. 388). 6. Sveita- bæja- og sýslufélögum sé með lögum ákvarð- áðir skattstofnar, í samsvörun við skattaskipulag landsins. 7. Við Háskóla íslands sé stofnaður kennarastóll í þjóð- megunarfræði (Nationalökonomi). * * * Eins og áður er sagt, eru þær tillögur, sem hér eru bornar fram, þannig lagaðar, að þess er ekki að vænta, að þær nái fram til sigurs í einu hendingskasti. Fyrst og fremst brjóta þær svo bág við ýmsa ríkjandi hjátrú í þjóðhagsmálefnum, að hugsunarháttur manna þarf að breyt- ast, göfgast og hækka, til þess þeim vinnist alment fylgb og þessvegna þarf þjóðin að sjá verkanir þessarar stefnu hægt og hægt, en ekki með neinni allsherjarbyltingu. Með því er von til, að hún læri að meta kosti hennar, og þess grundvallar, sem hún byggist á, því eins og það er satt, sem spakur maður heflr sagt, að »það eitt hefir varan- legt gildi, sem er rétt«, eins eiga þær einar tillögur fram- tíð fyrir höndum, sem ganga upp í samnefnara allra sannra framfara, sem er réttlætið. En þó langt kunni að vera í land, er tími til kominnr að ákveða stefnuna og marka fyrstu sporin. J. Gauti Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.