Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 93
: 'Skírnir] Ritfregnir. 427 Það á fráleitt eingöngu við þann garð í huga G. G. Hann er ber- sýnilega oft í því skapi, að lífiö alt, tilveran öll er honum heilög. Og innan um þunglyndið og »eld minninganna«, sem viðsjált ■ er að leika sór að, innan um hugsanirnar um það, er hann varð fyrir töfrum, heyrði fagran söng fyrir söndum og lærði að skilja það, að »vandi er að sleppa heill úr tröllahöndum«, er bjartsynið takmarkalaust. Eg bendi að eins til dæmis á kvæðið, sem nefnt • er »Gesturinn«, og er eitt af fallegustu og tígulegustu kvæðum, sem til eru á íslenzku: Eg sá hvar hann kom neöan Djúpadal úr dimmunni’ að handan — á bleikum, með sfðhött, í síðólpu’, á bleikum. Hann bar þar dökkvan við dvergasal. — Og dísirnar gengu frá leikum. Allir geislar og allir fuglar lögðu á flótta. Drangarnir stóðu eins • og draugar á gægjum. Lyngið og grasið var sviðið, þar sem leið hans lá um. Gesturiun var kominn til þess>að finna skáldið. Horfurnar voru hinar ískyggilegustu. En þegar sólin brauzt fram, þá var sem úr álögum alt væri laust í eihfðar dýrðar-ljóma. ' Dg alt ummyndaðist — bæði gesturinn og alt annað. Langt mál mætti auðvitað rita um þessa bók og verður sjálf- sagt gert af einhverjum. Eg hefi ekki ætlað mór að gagnrýna ljóð ' Guðm. Guðmund8sonar — heldur að eins að vekja athygli manna á fallegri og elskulegri bók, sem vafalaust verður íslenzkum Ijóða- vinum til ánægju. E. H. K. Starfskrá íslands. Han<Jbók um opinberar stofnanir og starfs- wienn árið 1917. Gefin út af hagstofu íslands. Rvík 1917. VÍII + 160 bls, (Verð 2. kv.). Þetta er í fyrsta sinn, að hagstofan gefur út rit um þetta efni, • en áður hafa skrár yfir embættis- og sýslunarmenn komið út 10 sinnum. Reið Sigurður Hansen fyrstur á vaöiö og ritaði embættis- Wannatal á íslandi 1861, 1866 og 1870 í Skýrslur um landshagi á íslandi (III, 1—44; IV, 1—50; V, 1—50). Síðan liðu 20 ár, að ■ engin skýrsla kom út um þetta efni, nema yfirlit yfir skipun geist- legra embætta 1. nóv. 1879 eftir Magnús Andrósson (í Kirkjutíð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.