Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 24
358 Trúarhagtakiö. [Skirnir hefi sagt, sé ljóst, hvernig svar mitt sé, og eg vona, að flest yðar, sem hér eru viðstödd, séuð mér fyllilega sam- mála, er eg orða svar mitt á þessa leið: Vér eigum að leggja megináherzluna á trúarþelið og mesta rækt við trúna sem ■traust. Ástæðurnar fyrir þeirri ályktun eru tvær og báðar vona eg að reynist góðar og gildar. önnur er sú, að þetta er í samræmi við kenningu og ■dæmi Jesú sjálfs, eins og eg að undanförnu hefi verið að leitast við að sýna fram á. En eg býst við, að ekki þurfi að rök8tyðja það fyrir kristinni prestastétt og kristnum söfnuði, að sjálfsagt sé að hallast að kenningu Jesú sjálfs öllu öðru fremur. Vandinn er þar að eins sá að vita og skilja rétt, hvað hann lagði í orð sín og ummæli. Um hitt ætti enginn ágreiningur að geta verið, að oss beri að leggja mesta rækt við það, sem hann lagði megináherzlu á í hverju sem er. Þetta var aðalástæðan fyrir því, hvernig eg svara spurningunni fyrnefndu. En h i n á s t æ ð a n er, að mér getur ekki dulist, að vorir tímar þarfnast einkis framar en trauðts i trú sinni. Flest hefir á síðustu tímum beinst að því, að fá menn til að treysta sjálfum sér, viti sínu, kröftum sínum, vélum sínum og vopnum. Þótt menn hafi ekki viljað láta þá andastefnu fá yfirráð yfir sér, hefir þó hugur margra að meira eða minna leyti heillast inn á þær brautir. En hvernig gæti hugur manna heillast í þá átt, án þess að það dragi úr trausti þeirra til æðri máttar og æðri hand- leiðslu. Einkis þarfnast því nútiminn meir en t r a u s t s i n s á æðri hjálp, á ósýnilegu umhverfi, til kærleiksríkrar íeðstu veru, sem alt megnar. Uuð8traustið og Kriststraustið er hin frels- a, n d i t r ú. Því að af traustinu leiðir alt annað, sem felst í trúarhugtaki voru. Traustið leiðir til þess, að maðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.