Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 39
Þjóðfélag og þegn. Mærkelig nok trænger Alles Ret langt mere til Værn end de Rnkeltes. Svend Högsbro. Sambandið milli þegns og þjóðfélags er orðið mjög margþætt hjá öllum menningarþjóðum, og það vafalaust um of til þess, að afstaða þeirra geti verið skýr í meðvitund alls almennings. Til þess að greiða fyrir umhugsun og skilningi á þeirri afstöðu, er nauðsynlegt að rekja sundur alla þá þætti, sem um er að ræða, og athuga hvern fyrir 8ig. Neitað verður því ekki, að um ýmsa af þessum þáttum hefir mikið verið rætt og ritað sérstaklega, t. d. hina »politisku« afstöðu, réttarfarsafstöðuna o. s. frv. en hin beina fjárhagslega afstaða hefir miklu sjaldnar verið einangruð, svo hugmyndir manna um eðli og rétt á þvi sviðinu eru mjög á reiki. En með fjárhagslegri afstöðu er hér átt við þær gjaldakröfur, sem þessir tveir aðilar — þjóðfélag og þegn — geta átt hvor á annan að réttu lagi, Hér skal nú reynt að varpa ljósi yfir þessa hlið málsins ffieð beinni hliðsjón af skattaskipulagi landsins, þvi það gefur bezta liugmynd um þá afstöðu, sem nú er í þessu efni. Verður ekki hjá komist að taka það fyrst til itar- legrar yfirvegunar til að þekkja sem bezt einkenni þess °g stefnumörk. Það er þá strax eftirtektavert, að með hverju ári fjölgar þeim mönnum, sem gera skattamál landsins að' opinberu umræðuefni. Bendir það til þess, að allrík óánægja muni vera með þær skattastefnur og álöguað- ferðir, sem hér gætir mest, því síð-ur gera menn slík mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.