Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 50
.384 Þjóðfélag og þegD. [Skirnir 'við jarðarafnot hlýtur hann að teljast kvöð á afurðum bústofnsins (= kapitalsins) þar eð hann greiðist af ábú- endum jarðanna, en ekki eigendum. Eins er um húsa- skatt, að þó hann sé að yfirvarpinu lagður á hús e i g n, þá er húseigendum innanhandar að velta honum yfir á ihúsaleigu þar sem um hana er að ræða, og vinnur því skatturinn að þvi að gera húsnæði dýrara y f i r 1 e i 11, •og verður þá að nokkru leyti nefskattur. Um tekjuskatt af atvinnu er það að segja, að hann •er látinn hvíla jafnt á öllum skattskyldum tekjum (1000 kr. eru skattfríar) ef þær eru jafnmiklar, hvort sem til iþeirra er uonið með súrum sveita eða með sjálfteknum skatti á náungann eða þær eru »lotterí«vinningur. Á. líkum grundvelli byggist og tekjuskattur af eign. Einkennilegasta fyrirbrigðið við rannsókn skattaskipu- lagsins verður því þetta, að engar álögur eru s é r s t a k- 1 e g a lagðar á þau sérréttindi, sem þjóðfélagið veitir ein- stökum mönnum, þó annars sé leitast við að dreifa skött- mnum sem mest má verða. Er þetta því undarlegra sem talið er að sú stefna hafi verið talsvert ríkjandi hér, að ileggja á eftir efnurn og ástæðum, en vitanlegt hverjum ,þeim, sem vill og getur hugsað sig um, að frá því sögur hófust hefir enginn maður auðgast fivo nokkru nærni neipa hann hafi haft einhverskonar sérréttindi fram yfir all- an fjöldann. * * • * Það yfirlit, sem hér hefir verið tekið um niðurskift- ingu skattanna á auðsuppsprettur þjóðarinnar staðfestir ýmsar af þeim hugmyndum, sem stöku menn höfðu áður gert sér um meinbugina á skattaskipulaginu. Það fyrst og fremBt, að af tilgreindum skattgjöldum falla alt að •60% sem nefskattur á unga og gamla, ríka og fátæka, ætti að færa mönnum sanninn heim um það, að hér er •engu r é 111 æ t i til að dreifa. Til þess að slík krafa gætí verið réttlát þyrftu allir að hafa jafnan aðgang að .auðsuppsprettum landsins eða náttúrugæðum til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.