Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1917, Side 50

Skírnir - 01.12.1917, Side 50
.384 Þjóðfélag og þegD. [Skirnir 'við jarðarafnot hlýtur hann að teljast kvöð á afurðum bústofnsins (= kapitalsins) þar eð hann greiðist af ábú- endum jarðanna, en ekki eigendum. Eins er um húsa- skatt, að þó hann sé að yfirvarpinu lagður á hús e i g n, þá er húseigendum innanhandar að velta honum yfir á ihúsaleigu þar sem um hana er að ræða, og vinnur því skatturinn að þvi að gera húsnæði dýrara y f i r 1 e i 11, •og verður þá að nokkru leyti nefskattur. Um tekjuskatt af atvinnu er það að segja, að hann •er látinn hvíla jafnt á öllum skattskyldum tekjum (1000 kr. eru skattfríar) ef þær eru jafnmiklar, hvort sem til iþeirra er uonið með súrum sveita eða með sjálfteknum skatti á náungann eða þær eru »lotterí«vinningur. Á. líkum grundvelli byggist og tekjuskattur af eign. Einkennilegasta fyrirbrigðið við rannsókn skattaskipu- lagsins verður því þetta, að engar álögur eru s é r s t a k- 1 e g a lagðar á þau sérréttindi, sem þjóðfélagið veitir ein- stökum mönnum, þó annars sé leitast við að dreifa skött- mnum sem mest má verða. Er þetta því undarlegra sem talið er að sú stefna hafi verið talsvert ríkjandi hér, að ileggja á eftir efnurn og ástæðum, en vitanlegt hverjum ,þeim, sem vill og getur hugsað sig um, að frá því sögur hófust hefir enginn maður auðgast fivo nokkru nærni neipa hann hafi haft einhverskonar sérréttindi fram yfir all- an fjöldann. * * • * Það yfirlit, sem hér hefir verið tekið um niðurskift- ingu skattanna á auðsuppsprettur þjóðarinnar staðfestir ýmsar af þeim hugmyndum, sem stöku menn höfðu áður gert sér um meinbugina á skattaskipulaginu. Það fyrst og fremBt, að af tilgreindum skattgjöldum falla alt að •60% sem nefskattur á unga og gamla, ríka og fátæka, ætti að færa mönnum sanninn heim um það, að hér er •engu r é 111 æ t i til að dreifa. Til þess að slík krafa gætí verið réttlát þyrftu allir að hafa jafnan aðgang að .auðsuppsprettum landsins eða náttúrugæðum til

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.