Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 85
Skirnir] ,Þingstaðurinn undir Valfelli“. 4191 sem fyr og síðar hefir verið sagt um leifar garðlags þessa á Grísar- tungu, sem Þorsteinn kom frá, sbr. Árb. Fornlfól. 1886, bls. 3, og sem kemur vel heim við frásögnina um, að Þorsteinn hafi verið kominn »gegnt þingstöð«, er íri hljóp í móti honum, ef þingstöðin var á Þinghól við Gljúfrá, eins og söguritarinn sýnilega gefur í skyn, að verið hafi í frásögninni um þinghaldið, er Egill lauk upp 8ættargerðinni milli þeirra Steinars og Þorsteins samsumars. Að Þorsteinn hafi farið fram hjá Þinghól frá garðlaginu, hafi það verið þar, sem bent hefir verið á, er eðlilegt, en hitt er undarlegra, að því er nú sýnist, að hann síðan skuli vera sagður ríða »suður um mýrar fyrir ofan Stangarholt«, og að Steinar skuli sagður sitja fyrir honum við Einkunnir; og því undarlegra virðist, að Þorsteinn skuli fara þennan krók, vestur að Stangarholti, þar sem hann ræður það af austur við Gljúfrá, að fara ekki niður hjá Einkunnum. Sögu- ritarinn lítur sýnilega svo á, að Þorsteinn hafi ætlað sjálfsagða og vanalega leið, en farið mjög út af henni, er hann fór til Ölvalds- staða. Þessa leið hefir hann átt að fara, er hann fór fám árum, sfðar upp að Grenjum og þaðan til þingstaðarins undir Valfelli (Gunnl.s.), en r.ú er þessi leið ekki farin milli Þinghóls og Borgar. — En þótt menn vilji nú álíta, að garðhleðslan og þingstöðin hafl verið miklu vestar en við Gljúfrá og Þorsteinn riðið ofan Grenjadal, elns og séra E. F. álítur, þá kemur það illa heim, að hann hafi verið kominn »gegnt þingstöð«, er íri hitti hann, og þingstöð þessi hafi verið fyrir vestan Langá og Urriðaá, og Grenjamúli, bærinn að' Grenjum og alt það svæði umhverfis verið í milli; það hefði verið barla undarlega að orði komist að segja þá um Þorsteinn, að hann væri kominn gegnt þingstöð þeirri, hvar sem hann svo var á þeirrl leið. En »engin munnmæli né menjar eru til, sem heimili að hugsa 8eri að hér só um einhvern þriðja stað að ræða«, segir sóra E. F. réttilega. Og þarna við Urriðaá eru heldur hvorki menjar né munn- ’T'œli, sem heimila að hugsa sór, að þar hafi nokkru sinnni verið. Þingstöð. Reykjavík, 1. sept. 1917. Mattliías Þórðarson. 27*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.