Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 62
396 Þjóðfélag og þegn. [Skirnir vextir lækkuðu af ýrasum orsökum, sem hér er ekki rúm til að gera grein fyrir. Yrði það talsverður hnekkir ýms- um slíkum »monopolum«, jafnframt þvi, að mörg þeirra,. sem styðjast við, eða jafnvel grundvallast á jarðeignarétt- indum, yrði að gjalda skatt af þeim. En eins og bent hefir verið á, verður að vinna á móti þeim með öðrum vopnum en skattálögum yfirleitt, en taka þau heldur þeim- sérstöku tökum, sem við eiga í hvert skifti, og á hverjum- stað, með hliðsjón af hvar rætur þeirra liggja. ji; * * Sú ályktun, sem dregin verður at'þeim forsendum, sem' hér hafa verið bornar fram, lilýtur því að verða á þá leið, . að framvegis beri fyrst og fremst að stefna að því að fella niður allar álögur á neyzlu manna, lífsþarfir og viðskifti, og leggja jafnframt smámsaman niður að liafa framleiðslu manna og framtak að skattstofni. Tekjujöfnuðurinn sé jafnóðum fenginn með auknum álögum á þau forréttindi* og einkaréttindi til sameiginlegra þjóðfélagsgæða, sem sýnt- hefir verið fram á að eru í einstakra manna höndum. Með því einu móti geldur hver og einn til opinberra1 þarfa (leiguliðar gegnum landeigendur) í réttu hlutfalli við þau afnotaréttindi, sem honum eru í hendur lögð,- án tillits til þess hvernig hann notar þau, og það er sá- eini grundvöllur, sem gefur þjóðfélaginu siðferðisleg- a n rétt til gjaldheimtu af einstaklingnum, þvi það er í> eðli sínu ekki s k a 11 u r, heldur 1 e i g a af þeirri eign, - sem sýnt hefir verið fram á, að þjóðfélagið, sem slíkt, hefir skapað, og á því fullum rétti. Á þann hátt er engum óréttur ger með handahófs-skattnámi í þá eign, sem hann' hefir u n n i ð sér inn, án þess að taka nokkuð frá öðrum, og jafnframt er stefnt að þvi, að r é 11 u r þ j ó ð f é 1 a g s- i n s — réttur heildarinnar — sé ekki fyrir borð borinn. Að lokum skulu dregnar saman í eitt þær tillöguiy. sem beinlínis eða óbeinlínis hafa komið fram í ummælum þessarar greinar. En eins og annað sem á að eiga sér vaxtarvon, þurfa þær að spretta og þróast upp úr því ' ástandi sem fyrir er, en kippa ekki með einu átaki þeinr'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.