Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 33
Skirnir] í rökkrinu. 367' Svo þögðum við bæði. En þú verður að sjá um bæinn okkar þegar eg er farinn. Enginn — ekki nokkur lifandi maður má eiga- hann nema við ein. Það leið að krossmessunni. Dagana fyrir hana krotaði hann þessa stafi á stein- inn. Það voru stafirnir okkar beggja. Hann hafði verið' með piltunum um vorið þegar þeir voru að höggva stafi' á landamerkjasteina. Svo fóru þau til síra Jóns. Það var langur vegur eins og þér vitið. Mér leiddist oft um sumarið. Stundum var eg að hugsa um hvort Dóri mundi ekki koma þennan eða þenn- an sunnudag. En hann kom ekki. Þá þóttist eg viss um það, að hann kæmi um haustið. En þá kom hann ekki heldur. Eg held eg hafi aldrei komið að steininum um veturinn. Og eg held eg hafi sjaldan hugsað um samveru okkar næstu árin. Svo var það á hvítasunnunni vorið áður en eg var íermd að eg hitti Dóra og foreldra hans við kirkju í okk- ar sókn. Við vorum bæði glöð. En þegar eg hugsaði um það a heimleiðinni, fanst mér það ekki hafa verið neitt gaman. Daginn eftir sat eg um stund hjá steininum og virti fyrir mér stafina. Hú þótti mér þeir ekki nógu fallegir. Eg skauzt inn í smiðju og tók meitil og hamar og fór að reyna að bæta um þá. En eg var ekki sem lægn- ust við það og tókst víst ekki vel. Svo kom pabbi utan tunið. Þá varð eg hrædd, hljóp heim og lét verkfærin á sinn stað. Árin liðu. Dóri var altaf hjá prestinum. Eg sat heima. Eg heyrði það á tali manna að hann væri altaf að- Í0era hjá prestinum og að hann þætti bráðgáfaður. Svo> var 8agt að séra Jón ætlaði að kosta hann í skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.