Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 22
356 Trúarhugtakið. [Skirnir að þar sé trúarhugtakið úttæmt. Af því sést einnig, hve ólíka merkingu hin ýmsu xit n. t. leggja í orðin trú og að trúa. í ritum n. t. eru þau orð stundum notuð til þess að lákna trúarþelið, trúarlundina, hugarstefnu þess, er trúna hefir. Stundum eru þau aftur á móti notuð til þess að tákna trúarandlagið, hverju trúað er, trúarkenninguna, trúarsan nindin, trúarhugm yndirnar. Það varðar ekki litlu, hvort af þessu tvennu er metið mest, trúarlundin eða trúarsannindin, þótt hvorttveggja auðvitað heyri trúarhugtakinu til. Að Jesús sjálfur haíi metið trúarlundina meira ■en trúarkenninguna, virðist mér ómótmælanlegt. Sam- kvæmt kenningu Jesú er traustið það sem mest er um vert í trúnni. Traustið er sú hugarstefna, sem að hans dómi leiðir hina ótrúlegustu blessunarstrauma yfir mennina og gjörir Gfuði, sera alt megnar, unt að veita mönnunum gjafir sinar í svo rikum mæli, að mannlegum skilningi er ofvasið að gjöra sér þess grein. Hinir fyrstu lærisveinar öðluðust trúna sem slíkt óbifanlegt guðstraust fyrir áhrif Jesú. Að Jesú laðast þeir; honum fylgja þeir; fyrir hans áhrif þroskast þeir æ betur ■og betur í guðstraustinu. Þess vegna er eðlilegt, að traustið til Jesú yrði fyrir þeim grundvöllur guðstraustsins. 'Trúin á Guð og trúin á Guðs eingetna soninn hlaut að fylgjast að lijá þeim. Gæti einhver ekki trúað á soninn, gat hann heldur ekki trúað á föðurinn, sem sonurinn hafði opinberað. Því fyrir Jesúm Krist kom náðin og sannleikurinn, eins og Jóh.guðspjall fagurlega kemst að orði. Smátt og smátt breyttist trúarhugtakið síðan. Lifið sjálft mótaði það eftir því sem tímarnir breyttust. Páll stendur uppi i strangri baráttu við þá, er gagn- sýrðir voru af verkaréttlætishugsunarhætti Gyðingdómsins ■og hugmyndunum um forréttindi Gyðingaþjóðarinnar. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.