Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 11
Skirnir] Trúarliugtakið. 345- mörk. Vegna fullvissu kans um takmarkalausa föður- elsku Guðs og almætti Guðs, var honum ómögulegt að setja traustinu nokkur takmörk. Þetta sést af áðurnefndu ummælunum i 9. kap. Mk. guðspj.: »S á getur alt,. s e m t r ú n a h e f i r«. Og líku er haldið fram í Mk. 11 í áðurnefndu ummælunum um bænina, að menn skuli trúa að þeir haíi öðlast það, sem þeir biðja um í bænum sín- um. En hvergi kemur þó ef til vill betur fram, hvað Jesús á við þegar hann talar um írúna, en í ummælum hans um »trú eins og mus tar ð sk o rn«. Jafnvel mustarðskornstrúin getur komið ótrúlega miklu til leiðar. Og það stafar af því, að trúin er traust til Guðs, og það sem trúin áorkar er komið undir krafti Guðs, sem er hinn æðsti veruleiki, orsök alls, uppspretta alls máttar og kær- leika. Sá sem er trúaður, lítur ekki á sjálfan sig, eins og það væri undir mætti hans eigin sálar komið, hvort eitt- hvað gæti átt sér stað eða ekki. Trú hans er í því fólgin, að hann finnur til eigin veikleika, en treystir Guði. Og Jesús heldur því fram, að ef maðurinn að eins eigi must- arðskorn af þessu trausti, þá geti hann hið ótrúlegasta Jesús á þar auðvitað ekki við, að menn eftir eigin geð- þótta geti notfært sér undramátt Guðs. Hversu fjarri væri það ekki auðrnýktarhugarfari hans, sem beindi huga sínum að hinu himneska, en ekki hinu jarðneska/ En Jesús á með orðum sínum um mustarðskornstrúna við það, að almætti Guðs verði engin takmörk sett, og að þeir sem treysti Guði muni öðlast það, sem annars væri raeð öllu ógerlegt og óliugsanlegt. Eins og Jesús sjálfur frá Ouði fékk aðstoð og mátt af því að liann treysti honum, eins krefst hann þess af lærisveinum sinum, að þeir treysti Griaði, til þess að þeir fái líka kraft frá sömu uppsprettunni. 2. Ef vér athugum óbein ummæli Jesú um 11' ú n a, komumst vér að sömu niðurstöðu. Vér vitum hve guðstraustið skin út úr allri prédikun Jesú. Hægir að benda til Fjallræðunnar og mörgu um- mælanna þar, sem hvetja menn til að treysta Guði af- dráttarlaust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.