Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 4
338 Trúarhugtakið. [Skirnir þjóðura, ekki að eins utan, heldur einnig innan kristn-- innar. Því trúarhugtakið hefir orðið fyrir miklum breytingura frá því fyrst vér þekkjum til og alt til vorra tírna. Trúarhugtakið á sína s ö g u, og sú saga sýnir, að langt er frá því, að altaf hafi hið sama verið lagt í orðin t r ú og að t r ú a. Sú saga er mjög fróðleg, og kennir hún oss meðal annars, hversu hugtök, sem alment eru notuð, hafa á ýmsum tímum verið höfð í mismunandi merkingu, og. jafnvel á sama tíma hefir næsta ólíkur skilningur verið lagður i hugtökin eftir andlegum þroska þeirra, er þau notuðu, og eftir hinuni margvíslegu aðstæðum, er rnótuðu. andlegt umhverfi manna. Því saga trúarliugtaksins sýnir oss einnig, hvernig lífskjörin að ýmsu ieyti hafa ráðið því á hvað í trúarhug- takinu mest áherzla var lögð. Þetta má að miklu leyti rekja gegnum aldirnar og þá ekki sízt í nýja testamentinu, eftir að mönnum hefir skilist að rannsaka beri og skoða«- hin ýmsu rit þess einnig frá sögulegu sjónarmiði. Af þessu ætti öllum að vera ljóst, hve trúarhugtakið er margbrotið viðfangsefni, og að ekki getur verið viðlit að taka allar hliðar þess til athugunar i einu erindi, ef út í nokkuð á að fara til hlítar. En trúarhugtakið er eitt af meginhugtökum kristin- dómsins. Á það lögðu siðbótarhöfundarnir megináherzluna. Og þar eð þetta ár er 400 ára minningarár siðbótarinnar, virðist eiga vel við að taka þetta hugtak hér til yfirveg- unar og leita til frumu]5psprettu vor kristinna manna,, þegar um réttan skilning á einhverjum atriðum kristin- dómsins er að ræða, til nýja testamentisins sjálfs, til þess að gera sér sem glöggasta grein fyrir þvi, livað í hug- takinu trú felist samkvæmt kristilegum skilningi, og á- hvað þar beri mesta áherzlu að leggja. Það sem eg ætlaði mér að tala hér uitt e r þ v í trúarhugtákið eins og vér lcynnumst því í ritunif nyja testamentisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.