Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 14
348 Trúarlmgtakið. [Skirnir guðspjöllin í þessu, eða er öðru haldið þ a r f r a m ? Þeir sem lesið liafa Jóhannesar guðspjall með athygli, munu hafa veitt því eftirtelct, að nafnorðið trú lcemur þar alls eklci fyrir. Aftur á móti kemur sögnin að trúa þar þi'áfaldlega fyrir. Stundum er talað um að t r ú a e i n h v e r j u í merk- ingunni að viðurkenna það sem sannindi, vera sannfærður um að það sé rétt. örsjaldan nota samstofna guðspjöllin sögnina í þeirri merkingu (Mk. 13, 21; Mt. 24, 23). En vanalegast notar 4. guðspjallið, eins og hin guðspj., sögn- ina í annari og dýpri merkingu og talar þá um að trúa á einhvern. Sú trú, sem er hlið til eilífa lífsins, er trúin í þeirri dýpri merkingu, meira en skynsemisviðurkenning og ekki bygð á stundaráhrifum einum. Það sést meðal annars af kröfu Jesú um, að sannir lærisveinar hans standi stöðugir í orði hans (8, 31). Einnig má sjá það af ummælunum í 2. kap. guðspjallsins (24. versi), þar sem sagt er, að Jesús hafi ekki gert þá að trúnaðarmönnum sínum, sem að eins trúðu á hann fyrir táknin, sem hann gjörði. Hin sanna sáluhjálplega trú hvílir, samkvæmt kenningu guðspjallsins, á andlegri og traustari grundvelli. Trúin í dýpri merkingu orðsins felur í sér lífssamfélag við Krist. Að trúa er að koma til Jesú, til þess að öðlast lífið (5, 40), að taka við Jesú (5, 43), veita honum viðtöku (13, 20). »Verið í mér«, segir Jesús, þegar hann er að lýsa afstöðu sinni til lærisveinanna og þeirra til hans með því að líkja sjálfum sér við vínvið, en þeirn við vínvið- argreinar. Og nánu sambandi milli eilífa lífsins og þekk- ingar á Guði er haldið fram í alkunnu ummælunum: »En i því er hið eilífa lífið fólgið, að þeir þeklci þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesúm Krist« (17,3). Af þessum ummælum má sjá, að trúnni er í 4. guðspjallinu lýst sem t r a u s t i bygðu á elsku og þekk- ingu. Benda má einnig á ummælin i huggunarræðu Jesúr »Hjarta yðar skelfist ekki; trúið á Guð og trúið á mig« (41, 1). Þarna er trúin gagnstæði hræðslunnar. En vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.