Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 23
Sldrnír] Trúarhugtakið. 35T Hvað var eðlilegra, en að trúarhugtak hans að ýrasu leyti mótaðist af þeirri baráttu. Siðar eiga kristnir menn við allskonar þrengingar og þrautir að stríða. Þá reið á að þreyja með þolinmæði og missa ekki vonina um, að leið kristinna manna lægi til guðsríkis gegnum þrautirnar (Post. 14, 22) og að þeir komnir »úr þrengingunni miklu« fengju að vera »frarami fyrir hásæti Guðs og þjóna honum dag og nótt í musteri hans« (Opinb. Jóh. 7, 14 n). Þegar svo var ástatt var eðlilegt, að trúarhugtakið þyrfti líka að ná yfir vonina. En önnur hætta vofði líka yflr kristnum mönnum, sem þeir hræddust meir en alt annað. Það voru villu- kenningarnar, sem trufla ætluðu söfnuðina svo við ekkert yrði ráðið. Þá var farið að leggja megináherzluna á trúarkenninguna, á sannleikskenningu kristindómsins og trúna sem viðurkenningu þeirra sanninda. Þegar vér skoðum unrmæli hinna ýmsu rita n. t. í ljósi sögúnnar, sögu samtímans, veitir oss létt að skilja breytingar þær, sem verða á trúarhugtakinu í n. t. ritun- um. Þær breytingar standa í sambandi við ástand safn- aðanna á hinum ýmsu stöðum og ýmsu tímunr og eru knúðar fram af innri og ytri ástæðunr. Það er bæði fróðlegt og þarft að gera sér grein fyrir þessu En jafnframt verður fyrir oss spurningin: A hvað i trúnni á vor tími að leggja ® e s t a áherzluna, leggja mesta rækt við?' Það er mikilvæg spurning, sem ekki er lítilsvert að rétt sé svarað Það er mikilvæg spurning fyrir kenni- naenn hvers lands og einnig fyrir söfnuðina. Því trúarlíf' Þjóðanna mótast eðlilega á hverjum tíma í samræmi við skilning þeirra á trúarhugtakinu. Þess vegna er mikilsvert fyrir oss, bæði presta og leikmenn, að oss skiljist rétt, hvernig svara eigi spurn- Jngunni: Við hvað í trúnni eigum vér nú- tiðar íslendingar að leggja mesta rækt? Eg býst við, að mönnum af þvi, sem eg hér á undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.