Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 19
íSkírnir] Trúarhugtakið. 353 um að öðlast hjálpræðið, sem maðurinn hefir fest von sina á, sem aftur er sama sem traust til Guðs um uppfyllingu hjálpræðisvonanna. — Hitt atriðið er sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá o: sannfæring um veruleika hins andlega og eilífa,, sem menn hvorki geta séð né þreifað á. Hér sjáum vér að v o n i n er komin inn í trúarhug- takið. Þetta skilst vel, þegar athugað er ástandið, er þeir menn lifðu undir, sem bréfið var ætlað. Ofsóknir höfðu geisað og nýjar þrengingar voru í vændum (10, 32 n.; 13, 7). Sennilega átti söfnuðurinn líka við villukenningar að stríða. Allar þessar raunir höfðu truflað djörfung margra og sljóleiki (5, 11) og áhugaleysi var farið að gjöra vart við sig. Margir voru farnir að þreytast og hættan fyrir dyrum, að sumir myndu »falla frá lifanda Guði«, eins og komist er að orði í 3. kap. bréfsins (12. v.). Þegar svona stóð á, reið á að hvetja menn til djörfungar og þolinmæði. Það reið á að styrkja trúna í hjörtum lesendanna, svo þeir frá henni mættu fá kraft til að þola og þreyja. Og það er trúin sem sannfæring um uppfyll- ingu hjálpræðisvonanna sem á að vera aflið í lífi manna þátimans, eins og trúin hafði verið i lífi guðsmanna gamla sáttmálans. A þessu sést, að höfundur skoðar trú manna undir gamla og nýja sáttmálanum eins i eðli sínu. Guðsmenn t. eru að því einu ólíkir trúmönnum g. t., að þeir hafa Þegar séð mörg af fyrirheitunum rætast. En Messíasar- ^jálpræðið höfðu hvorugir þó öðlast, heldur var þar jafnt fyrir alla um andlag trúarinnar að ræða (11, 39 n.). Hið sérkristilega við trúna kemur hér ekki fram. Hjá Páli er Kristur og hjálpræði hans andlag trúarinnar, í Hebr. er talað um Jesú sem höfund og íullkomnara trúarinnar (12, 2). Hann er þar talinn æðsta fyrirmynd i trúnni. Hann er bezta dæmið upp á fullkomna trú, þvi vegna 'Húar sinnar gat hann þolað og liðið alt. Dæmin í Hebr. og ýms ummæli sýna oss, að höfund- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.