Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 13
'Skirnir] Trnarhugtakið. 347 hann alkunnu orðin, sem lýsa hinu óbifanlega guðstrausti hans: »Fyrir mönnum er það ómögulegt, en ekki fyrir ,:Guði; því alt ermögulegt fyrir Guði (Mk. 10, 27). Jesús er sér þess meðvitandi, að hann framkvæmi kraftaverk sín »með fulltingi Guðs anda« (Mt. 12, 28). Þess vegna leitaöi hann styrks frá Guði í bæninni áður • en hann byrjaði daglegu störfin sín (Mk. 1, 35) og leit "biðjandi upp til himins (Mk. 7, 34) áður en hann gjörði rmáttarverk sín. í storminum á vatninu er Jesús öruggur, þótt læri- ■ sveinarnir hræðist. Og hann gat ávitað lærisveina sína fyrir litla trú þeirra og hvatt þá til að vera ekki hug- sjúkir, en treysta Guði, þar eð hann af eigin reynslu vissi, ■ að óhætt var að trúa á kærleiksríka umönnun Guðs og •þess vegna lifði sjálfur í öruggri trúarvissu og trúnað- artrausti. Ekki kemur guðstraust Jesú síður fram í því, hvernig hann öruggur gengur út á þjáningabrautina (sbr. Mk. 10, 32 n.) og felur sig föðurnum á liönd í pinunni og dauð- anum. Engin orð geta betur endurspoglað guðstraust Jesú ■en orð hans í Getsemanegarði: »Þó ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt« (Mk. 14, 36). En einnig í ummælum Jesú um upphefð hans, upp- risu og dýrð hjá Guði, birtist guðstraust hans. Því alstað- ar kemur þar fram, að það sem hann vorði og gjöri, verði hann og gjöri hann fyrir mátt Guðs og Guði til dýrðar. Bakvið sjálfsvitund Jesú um hina háleitu köllun felst auð- mýkt guðstraustsins (sbr. Mk. 10, 40; 13, 32). Hvort sem litið er á kenningu Jesú, eins og þrjú fyrstu guðspjöllin skýra oss frá henni, eða ályktað er út frá lýeingu þeirra á lunderni og framkomu Jesú sjálfs, verður þá niðurstaðan sú sama: Að t r a u s t i ð sé m e g- 3natriði trúarinnur. —------------- En hvað kennir 4. guðspjallið um þetta? ® e r Jóhannesarguðspjalli saman viðhin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.