Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 59
Skírnir] Þjóðfélag og þegn. 393 - g i 1 d i, þegar aðstreymið óx og sýnilegt var, að það myndi albyggjast. Með öðrum orðum: verð á landi, án tillits til bygg- inga og umbóta, stendur í beinu hlutfalli við þéttbýlið, og þó réttara sagt, eftirspurnina, því sumstaðar er ekki eins þéttbýlt og eftirspurnin segir til, af því umráða- menn landsins gefa ekki kost á landinu til afnota, eða þá með óaðgengilegum kjörum. Þessi staðreynd, að mikill hluti af öllu landverði skapast við eftirspurn alþjóðar, er tákn þess, að ekki getur framar einn en annar sannað eignarrétt sinn á þ e i m hluta landsverðsins, né þeirri verðhækkun, sem á eftir að koma fram af sömu orsökum. — Sá hlutinn er að réttu lagi félagseign, af því hann er myndaður af þjóðfélaginu, ekki eingöngu af því það er r í k i, heldur og samsafn einstaklinga með til- tölulega sameiginlegum áhugamálum og verkefnum, sem bundin eru við þetta land, og þá eðlilega fremur við einn stað en annan, sem af þeim orsökum stígur þá í verði fremur hinum. Á hinn bóginn á sú verðaukning, er hver einstaklingur myndar sérstaklega með eigin umbótum ár landinu, að vera hans óskert eign. En hvorugt þetta á sér stað með núgildandi skipulagi, því félagsmynd- aða verðaukningin rennur óhindrað i vasa landeigend- anna, eins og þeir hefði skapað hana einir, og f r a m- taksmyndaða verðaukningin gefur þeim tilefni til að krefjast hækkandi landsskulda af leiguliðunum, sem hana hafa framleitt hver eftir annan með ýmsum um- bótum. En framvegis eiga kröfur þjóðfélagsins og þegnsins — þessara tveggja málsaðila hvors til annars — að vera settar hlið við hlið á þann hátt, sem náttúrlegt réttlæti segir til. Krafa einstaklingins er að fá fullan arð verka sinna og eigna, og með sama rétti getur þjóðfélagið ætlast tilj að það fái arð af því verði, sem það gefur landinu á hverjum stað. — Hér heíir verið sýnt fram á, að sá arður rennur beint eða óbeint í vasa einstakra manna — landeigendanna —, svo þó þjóðfélagið kræfi þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.