Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 94
428 Ritfregnir. [Skírnir indum II, 92—107) og yfirlit’yfir skipun verðslegra embœtta við n/ár 1881 eftir Jón Borgfirðing (Tímar. Bókm.fél. II, 55—60), þar til að Janus Jónsson ritaði embættismannatal á Islandi 1. jan. 1890 (Stjt. 1890, C. 1—9), síðan Halldór Kr. Friðriksson 1. jan. 1896 og 1901 (Stjt. 1896, C. 1—16; Lhsk. 1901, 1—15) og síðast Kl. Jónsson landritari 1. jan. 1906, 1910, 1912 og 1914 (Lhsk. 1905, 1—12; 1909, 1-35; 1911, 1—50; 1912, 304—356). Voru hinar fyrri skrár mjög ófullkomnar, og í skyrslum Janusar Jónssonar og Halldórs Iír. Friðrikssonar voru að eins taldir embættismenn og fáeinir sýslunarmenn og ekkert getið um opinberar stofnanir, en í skýrslum Sig. Hansens var þeirra að nokkru getið. Hinar síðari skýrslur Kl. Jónssonar voru miklu fullkomnari og margfalt fleiri stofnana og starfsmanna getið, en áður hafði verið. Starfskrá Islands er miklu fullkomnari en öll eldri ritin, og hefir afarmikil alúð og vinna verið lögð á að gera hana sem t'ull- komnasta og áreiðanlegasta, enda vildi hagstofan gera þetta rit >svo úr garði, að það gæfi sem fylstar upplýsingar í stuttu máli um allar opinberar stofnanir og starfsmenn og stæði ekki mjög að baki samskonar ritum erlendum«, segir hagstofustjórinn f formála bókarinnar, og veíður ekki annað sagt, en að það hafi tekist ágætlega. I ritinu er skýrt frá, hver lagaákvæði eru um stofuaniruar, hveit starfssvið þeirra só og hver laun fylgja starfinu. Er og getið þeirra stofnana, fólaga og einstakra manna, sem njóta styrk3 af opinberu fó, svo og þeirra sjóða, sem stofnaðir hafa verið samkvæmt lögum. Fæðingardaga og skipunardaga alls þorra þeirra manna, sem nefndir eru, er getið, og þar sem margar slíkar upjjlýsingar liafa eigi fengist nema með rannsókn í Þjóðskjalasafninu, þá hefir það aukið starfið að mjög miklum mun, en gefur hins vegar bók- inni margfalt meira gildi. Enn er og getið um embættispróf og heiðursmerki, og yfirhöfuð hefir engin fyrirhöfn verið spöruð til að hafa alt sem fullkomnast, og að síðustu er fullkomin mannanafna- skrá og efuisskrá, er eykur gildi hennar mjög mikið og gerir hana enn handhægari handbók. Hinn ytri frágangur bókarinnar er og hinn prýðilegasti einff og er á öllum þeim ritum, er hagstofan hefir gcfið út. Jólmnn Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.