Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 97

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 97
Skírnir] Ritfregnir. 431: Réttnr. Tímarit um félagamál og mannréttindi. Þrjú fyrstu heftin. Vilji menn spá um framtíð einhverrar þjóðar, athuga menn' fyrst ungu kynslóðina, áttavita ókomna tímans. Gildir þetta ekkii sízt um íslendinga. Ungir menn hófu viðreisnarbaráttuna gegn' erlenda pólitiska valdinu, ungir menn útrýmdu helvítistrúuni og' leystu þjóðina úr verstu andlegu ánauðinni. Nú á tímum er oft talað um áhugaleysi ungu kynslóðarinnar, og er þar aðallega átt við mentamenn. — »Róttur« synir, að þetta tal á ekki við um al- þyðuna, heldur er hér í aðsigi ný og öflug hreyfing meðal yngri1 manna. »Róttur« er ekkert skemtirit, hann er ætlaður til að vekja menn til umhugsunar um landshagi, benda á gallana og sýna nýjar lsiðir, sem fara verði í framtíðinni í stjórnmálum innanlands. Eftii-- tektaverð er breytingin frá fyrsta heftinu til þriðja heftisins. Fyrst er eins og verið só að þreifa sig áfram í rökkri, sórstaklega með- hliðsjón af reynslu erlendra þjóða í stjórnmálum, en í síðasta heftinu er hreyfingin komin í fastara form, á betur við hór á landij »sam- vinnumenn« eru að reisa merkið og fylkja liði. Ritgerðirnar eru ærið misjafnar, þó að flestar séu þær vekj-- andi. í fyrsta heftinu er grein eftir Jónas Jónsson frá Hriflu um markaðsverð, sem orðið hefir að ádeiluefni, og heldur Jónas því Þar fram, að vinnumagnið só grundvöllurinn undir verðlagi öllu. Hagfræðingar nútímans taka varla þá kenningu gilda, fremur en hina einföldu gömlu kenningu um að verðlag fari eftir tilboði og eftirspurn án nánari skýringa. »Sannvirðið« er misjafnt eftir því í hve stórum stíl framleiðslan er o. s. frv. Verða menn því ætíð að ^eggja til grundvallar fyrir verðlagi notagildi og kostnað síðustu emingarinnar. Meðal annara ritgerða í fyrsta heftinu má nefua: »stríðið« eftir Benedikt Jónsson, »jarðvegurinn« eftir Benedikt ^jarnason og »auðsjafnaðarkenningin« eftir Þórólf Sigurðsson, ailar fjörlega ritaðar, en fremur ætlaðar til að hreyfa nýjum stefnum heldur en rökræða einstök mál til fullnustu. í öðru heftinu kemur fyrst grein um bankamál eftir Þórólf Sigurðsson, þar sem því er haldið fram, að landsbankinn eigi að Verða að öflugum veðláuabanka í sambandi við hóraðssjóði í öllum héruðum landsins, en íslandsbanki, sem landið eigi að kaupa, eigi aðallega að vera útvegsbanki. Ýmislegt í þessari ritgerð mun orka tvimælis, en hugmyndin um landsbankann i sambandi við hóraðs- ^anka eða sparisjóði mun sjálfsagt festa rætur. Jónas Jónsson frá Hriflu ritar aðra grein í sama hefti um strandferðir og póstgöngur,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.