Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1917, Blaðsíða 32
366 í rökkrinu. [Skirnir * Hún leit niður á prjónana, varp öndinni, leit upp* aftur og sagði: Ef til vill gæti það verið saga. Hún þagnaði aftur. . . . Þér hafið svo oft stytt mér stundir. — Eg . . . . Mér fellur vel við yður. — Já, eg ætla að segja yður sögu stafanna. Þegar foreldrar mínir bjuggu hér, höfðu þau einu sinni húsmenskufólk. Það voru fátæk hjón. Þau áttu einn dreng. Hann var þá átta ára. Eg var einu ári eldri. Hér voru þá ekki önnur börn en við Halldór litli. Við lékum okkur altaf saman. Langoftast vorum við hjá þessum steini. Hann var alt mögulegt. Stundum var hann kirkja, stundum kaupstaður, en oftast bærinn okk- ar. Eg ætla ekki að fara að fjölyrða um leikina okkar. Það mun hafa verið svipað með þá eins og leiki annara barna á okkar reki — eftirmynd af lííi fullorðna fólksins. Jæja. Eg ætlaði ekki að segja langa sögu. Sumarið leið. Og veturinn leið líka. Vorið var und- ur gott. Alauð jörð og blíður á hverjum degi eins og núna. Við lékum okkur úti allan liðlangan daginn. Einn dag sagði Dóri: Bráðum kemur krossmessan. Þá förum við — pabbi og mamma og eg — langt, langt burtu — til síra Jón9 á Felli. Er það satt? sagði eg og fann að mér þótti miður. Satt. Já, víst er það satt. Þú átt ekkert að vera að fara. Eg vil líka vera kyr. Eg vil helzt ekki fara til- prestsins. Eg er hræddur við presta. Þú kemur að finna okkur, sagði eg. Já, það skal eg gera. En — ef þú færð nú ekki að fara? Ja, þá kem eg þegar eg er orðinn stór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.