Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1917, Page 13

Skírnir - 01.12.1917, Page 13
'Skirnir] Trnarhugtakið. 347 hann alkunnu orðin, sem lýsa hinu óbifanlega guðstrausti hans: »Fyrir mönnum er það ómögulegt, en ekki fyrir ,:Guði; því alt ermögulegt fyrir Guði (Mk. 10, 27). Jesús er sér þess meðvitandi, að hann framkvæmi kraftaverk sín »með fulltingi Guðs anda« (Mt. 12, 28). Þess vegna leitaöi hann styrks frá Guði í bæninni áður • en hann byrjaði daglegu störfin sín (Mk. 1, 35) og leit "biðjandi upp til himins (Mk. 7, 34) áður en hann gjörði rmáttarverk sín. í storminum á vatninu er Jesús öruggur, þótt læri- ■ sveinarnir hræðist. Og hann gat ávitað lærisveina sína fyrir litla trú þeirra og hvatt þá til að vera ekki hug- sjúkir, en treysta Guði, þar eð hann af eigin reynslu vissi, ■ að óhætt var að trúa á kærleiksríka umönnun Guðs og •þess vegna lifði sjálfur í öruggri trúarvissu og trúnað- artrausti. Ekki kemur guðstraust Jesú síður fram í því, hvernig hann öruggur gengur út á þjáningabrautina (sbr. Mk. 10, 32 n.) og felur sig föðurnum á liönd í pinunni og dauð- anum. Engin orð geta betur endurspoglað guðstraust Jesú ■en orð hans í Getsemanegarði: »Þó ekki sem eg vil, heldur sem þú vilt« (Mk. 14, 36). En einnig í ummælum Jesú um upphefð hans, upp- risu og dýrð hjá Guði, birtist guðstraust hans. Því alstað- ar kemur þar fram, að það sem hann vorði og gjöri, verði hann og gjöri hann fyrir mátt Guðs og Guði til dýrðar. Bakvið sjálfsvitund Jesú um hina háleitu köllun felst auð- mýkt guðstraustsins (sbr. Mk. 10, 40; 13, 32). Hvort sem litið er á kenningu Jesú, eins og þrjú fyrstu guðspjöllin skýra oss frá henni, eða ályktað er út frá lýeingu þeirra á lunderni og framkomu Jesú sjálfs, verður þá niðurstaðan sú sama: Að t r a u s t i ð sé m e g- 3natriði trúarinnur. —------------- En hvað kennir 4. guðspjallið um þetta? ® e r Jóhannesarguðspjalli saman viðhin

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.