Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 7
þýddi Norsku lög Kristjáns 5. sem út komu í Hrappsey 1779 og á latínu þýddi hann úr dönsku Jus Patronatus eftir Pál Vídalín. Kom sá bæklingur út í Kaup- mannahöfn 1771. Magnús Ketilsson var því afkastamikill rithöfundur og útgef- andi lögfræðirita. Arið 1762 kom út í Kaupmannahöfn rit Jóns Amasonar sýslumanns á Ingj- aldshóli Historisk Indledning til den gamle og nye Islandske Rœttergang. Þetta er stórt rit, ríflega sex hundruð blaðsíður, með leiðréttingum og viðaukum Jóns Eiríkssonar. Þá komu út á 18. öld tvær bækur eftir Svein lögmann Sölvason, Tyro Juris í Kaupmannahöfn 1754 (önnur útg. 1799) og Det Islandske Jus Criminale í Kaupmannhöfn 1776. Fyrri bókin fjallar um einkamálarétt en hin síðamefnda um refsirétt og réttarfar í sakamálum. Á 18. öld gaf Grímur Jóns- son Thorkelín leyndarskjalavörður út ýmis fomrit, meðal annars Kristinn rétt hinn gamla 1775 og Kristinn rétt Árna biskups 1776. Ennfremur Konunga erfðatal 1777 og Gulaþingslög 1817. Allar þessar bækur em með latneskum þýðingum og komu út í Kaupmannahöfn. Á fyrri hluta 19. aldar er útgáfa lögfræðirita enn fjölskrúðugri. Árið 1819 kom út í Kaupmannahöfn doktorsritgerð Magnúsar Stephensen Commentatio de legibus. Ennfremur þrjú önnur rit eftir Magnús, Handbók fyrir hvörn mann, Leirárgörðum 1812 og tvær Viðeyjarbækur, Sættastiftanir 1819 og Rannsókn gildandi laga um legorðsmál 1821. Auk þess gaf Magnús út Tilskipanasöfn í Leirárgörðum og Viðey og ýmis rit um lögfræðileg efni. Frá fyrri hluta 19. ald- ar er einnig ástæða til að nefna rit Þorleifs Repp A historical treatise on trial by jury, Edinborg 1832 og þýska þýðingu þeirrar bókar sem kom út í Freiburg í Þýskalandi árið 1835. Á síðari hluta 19. aldar ber hæst útgáfu Lovsamling for Island (21 bindi) 1853-1889, en útgefendur voru Jón Sigurðsson og Oddgeir Stephensen. Er hér um að ræða eitt mikilvægasta heimildaritið um íslenska rétt- arsögu. Þá ber að nefna útgáfur Vilhjálms Finsen af Grágás á árunum 1850- 1870. Þessar bækur hafa verið gefnar út ljósprentaðar og sjást þær víða í bóka- söfnum lögfræðinga. Þá má nefna Landsyfiréttar- og hœstaréttardóma í íslensk- um málum sem byrjuðu að koma út 1875.1 Útgáfa íslenskra lögfræðirita á 20. öld var enn fjölskrúðugri, einkum undir lok aldarinnar. Ekki er ástæða til að rekja þá sögu í þessari grein. 1 Hér hefur einkum verið stuðst við: Friðjón Skarphéðinsson: „Merkustu lögfræðibækur íslenzkar“. Fyrri og seinni grein. Dagblaðið Vísir 16. og 17. apríl 1964. Einnig eftir sama höfund: „Skrá um lagabókmenntir eftir íslenzka höfunda eða í íslenzkum þýðingum til ársloka 1955“. Tímarit lögfræðinga. 4. hefti 1955, bls. 173-264; Helgi Magnússon: „Fræðafélög og bókaútgáfa". Upplýsingin á íslandi. Reykjavík 1990, bls. 183-215. Um útgáfu lögfræðirita á tímabilinu 1770- 1830 sérstaklega, sjá einnig Þorkel Jóhannesson: Tímabilið 1770-1830. Upplýsingaröld. Reykjavík 1950, bls. 453-456. 263
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.