Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 23
leyti. Enga gagnrýna umfjöllun um bækur er að finna í ritstjórnartíð Þórs. Þó má benda á að í 1. hefti 1980 birtist ítarleg skrá um lagabókmenntir eftir ís- lenska höfunda eða í íslenskum þýðingum sem tekin var saman af Valborgu Stefánsdóttur bókasafnsfræðingi.29 Skrá Valborgar tekur við þar sem skrá Frið- jóns Skarphéðinssonar, sem birtist í Tímariti lögfræðinga 1955, endar en sú skrá nær allt til loka þess árs.30 Þessar skrár hafa reynst afar mikilvægar í íslenskum lögfræðirannsóknum. Sem fyrr segir tók Jónatan Þórmundsson við ritstjóminni frá og með I. hefti 1984. í 3. hefti það ár er að finna undir þættinum „Á víð og dreif‘ lið sem ber yfirskritina „í bókahillunni“. Þar skrifar Bjöm Þ. Guðmundsson prófessor um rit W. E. v. Eyben Tema med variationer sem hefur að geyma æviminningar höfundarins. Þar segir Bjöm meðal annars að það hljóti að vera nokkur mæli- kvarði á gæði bókar „að maður yfirleitt nenni að lesa hana til enda“.31 Kannski var ástæðan fyrir því að Bjöm nennti að lesa bókina til enda líka sú að ekki er um eiginlegt lögfræðirit að ræða í ströngum skilningi en fáir munu þeir vera sem lesa svoleiðis bækur frá upphafi til enda og gildir þá öngvu hvaða svið rétt- arins er undir og hversu góðar þær eru! I ritstjórnartíð Jónatans er tíðum að finna fréttir af nýjum bókum og stundum fylgir með stutt lýsing á ritinu og inni- haldi þess án þess að slík umfjöllun geti fallið undir eiginlega bókarýni eða gagnrýni. Þó er að finna þessa athugasemd um rit Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar hæstaréttarlögmanns Deilt á dómarana: „í bókinni kemur fram mjög hvöss gagnrýni á Hæstarétt. ... Er slík gagnrýni vitaskuld ærið bókarefni, og má vera að Jón Steinar Gunnlaugsson hafi með þessari bók riðið það vað sem full þörf væri á að fleiri könnuðu“.32 í fyrsta heftinu sem Friðgeir Bjömsson og Steingrímur Gautur Kristjánsson ritstýrðu er að finna þátt sem heitir „Lagabókmenntir“.33 Þar fjallar Gylfi Knud- sen um rit dr. Gunnars G. Schram Evrópubandalagið. Var þetta í fyrsta skipti í langan tíma sem segja má að eiginlegur ritdómur birtist í tímaritinu um íslenskt lögfræðirit. Ekki hefur þetta þó orðið fastur liður. í 3. hefti 1997 er þó að finna í leiðara hugleiðingar um útgáfu lögfræðirita. í leiðaranum kemur m.a. þetta fram: 27 Theodór B. Líndal. „Erlendar bækur". Tímarit lögfræðinga. 2. hefti 1954, bls. 128. Framhald birtist í 1. hefti 1955, bls. 60-64. 28 Þórður Eyjólfsson: „Um „Fjölmæli" doktorsritgerð Gunnars Thoroddsen“. Tímarit lögfræð- inga. 1. hefti 1969, bls. 63-74. 29 Valborg Stefánsdóttir. „Skrá um lagabókmenntir eftir íslenska höfunda eða í íslenskum þýð- ingum 1956-1975“. Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1980, bls. 3-64. 30 Sjá neðanmálsgrein nr. 1. 31 Björn Þ. Guðmundsson: „f bókahillunni. Tema með tilbrigðum“. Tímarit lögfræðinga. 3. hefti 1984, bls. 169-172. Bjöm ritar annan slíkan þátt í 4. hefti 1988, bls. 266-269, sbr. „Það á ekki að semja dóm fyrir einhvem", en þar fjallar höfundur um nýútkomið hefti af Skími þar sem er að finna greinar um gagnrýni á dómstóla og forsendur dóma. 32 Jónatan Þórmundsson: „Bókafregnir“. Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1988, bls. 57. 33 Gylfi Knudsen: „Evrópubandalagið eftir dr. Gunnar G. Schram". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1990. bls. 51-54. 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.