Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 68
manna séu veikindaforföll þeirra. Er meginreglan sú, að starfsmaður á rétt á að halda launum í ákveðinn tíma, þótt hann sé frá störfum vegna veikinda. Eru launþegum tryggð ákveðin lágmarksréttindi í þeim efnum í lögum nr. 19/1979, um rétt verkafólks til launa vegna sjúkdóms og slysaforfalla. I vissum tilvikum geta starfsmenn notið rýrnri réttinda en lög nr. 19/1979 gera ráð fyrir, t.d. samkvæmt reglugerð nr. 411/1989, um veikindaforföll starfsmanna ríkisins, og samkvæmt einstaka kjarasamningum. Þegar um slíkar efndahindranir af hans hálfu er að ræða, sem að framan greinir, getur launþeginn látið hjá líða að efna samninginn, án þess jafnframt að verða bótaskyldur gagnvart vinnuveitanda. Með sama hætti getur vinnuveit- andinn ekki bundið endi á vinnuréttarsambandið, þegar svo stendur á, nema þá með lögmætri uppsögn, þ.e.a.s. sagt starfsmanni upp störfum með venjulegum uppsagnarfresti. Um takmarkanir á heimild vinnuveitanda til þess að segja bamshafandi konu upp starfi siá 7. gr. laga nr. 57/1987 um fæðingarorlof og H 1988 578 (Hárskeri). Um vinnusamninga gildir sú meginregla, að vinnuveitandi getur ekki krafist efnda in natura, þegar skuldari (launþegi) mætir ekki til vinnu. Ef launþegi efnir ekki vinnusamninginn af sinni hálfu og engar afsökunarástæður eru fyrir hendi, er um vanefnd af hans hálfu að ræða. Allt eftir atvikum hverju sinni getur vinnuveitandi af því tilefni haldið eftir launum, rift samningnum eða krafist skaðabóta. Vinnuveitandinn getur á hinn bóginn ekki fengið dóm yfir launþeg- anum, þar sem launþeginn væri skyldaður til þess að mæta til vinnu, og launþeginn getur heldur ekki krafist dóms um skyldu vinnuveitandans til þess að veita sér viðtöku á vinnustað. Sjá nánar kafli 7.3. Ef aðilar vinnusamnings geta ekki orðið ásáttir um áframhaldandi samstarf, verða þeir að láta sér nægja að heimta skaðabætur vegna ólögmætrar framkomu viðsemjanda síns. Hér er því ekki fyrir hendi réttur til að velja um úrræði í tilefni vanefnda, eins og t.d. gildir samkvæmt 22. gr. kpl. Ekki skiptir máli í þessu sambandi, hvemig vinnuréttarsambandið er, þ.e. hvort heldur um yfirmann eða undirmann er að ræða, sbr. H 1927 477 (Búnaðannálastjóri).58 Vinnuveitandi getur almennt séð ekki þvingað starfsmann til efnda in natura, þ.e. til þess að efna skyldur sínar samkvæmt vinnusamningnum, með því að hindra starfsmanninn í því að hefja störf hjá öðrum vinnuveitanda.59 Hins vegar hvílir sú skylda á starfsmanni, sem fengið hefur vitneskju um eða umráð yfir atvinnuleyndarmálum á réttmætan hátt í starfi sínu fyrir annan eða í félagi við annan, að veita ekki án heimildar upplýsingar um eða hagnýta sér slík leyndar- mál, og gildir slíkt bann í þrjú ár frá því að starfi er lokið eða samningi slitið, sbr. 2. mgr. 27. gr. smkpl. 58 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 55-56, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 62. 59 Sjá t.d. Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 62. 324
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.