Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 50
það er ómögulegt, mjög erfitt eða beinlínis hættulegt að efna samninginn. Ef ómöguleiki eða erfiðleiki við að efna samning vegna efndahindrana er varan- legur eða stendur um langan og óákveðinn tíma, er skyldu skuldara ekki einungis skotið á frest, heldur er hún fallin niður.24 Sjá í þessu sambandi H 1938 753, þar sem sagði: „Með því að aðiljum máls þessa mátti vera það ljóst við samnings- gerðina um kolin, við afhendingu þeirra og við útgáfu víxilsins fyrir kaup- verðinu, að greiðslur til annarra landa gátu að lögum einungis farið fram fyrir atbeina Landsbanka Islands eða Utvegsbanka íslands h/f og að framkvæmd slíkra greiðslna þannig ekki var á valdi stefnda, þá verða hömlur þær, sem orðið hafa á yfirfærslu andvirðis kolanna til útlanda, ekki taldar vera þess eðlis, að stefndi eigi að svara fyrir þær“. 3.4 Þýðing áhættu I viðskiptum höndla samningsaðilar oft með ákveðna áhættu, sem áhrif hefur á það, hvort tap eða gróði verður af samningnum, og þar geta ýmis utanað- komandi atvik ráðið miklu um hina fjárhagslegu niðurstöðu samnings. Ef samn- ingur um efndir framtíðargreiðslna hefur t.d. ekki að geyma ákvæði um áhrif verðhækkana, verður skuldari að bera það tap, sem leiðir af verðlagshækkunum, og hagnaður hans af samningnum minnkar þá að sama skapi. í ýmsum samn- ingstegundum eru oft fyrirvarar um áhrif verðhækkana, t.d. í verksamningum. Einnig eru oft í verksamningum fyrirvarar um rétt til aukagreiðslna eða viðbótar- greiðslna vegna þess að kostnaður við verk af ýmsum öðrum ástæðum verður meiri en ráð var fyrir gert í upphafi. Þá eru „force majeure“ fyrirvarar algengir bæði í verksamningum og kaupsamningum.25 Þegar um kaup og sölu algengrar verslunarvöru er að ræða, er talið, að því aðeins sé unnt að víkja frá framangreindri meginreglu um áhrif verðhækkana, þegar verðhækkunin er svo mikil og óvænt, að hún liggur utan marka þess, sem aðilar gátu með nokkru móti séð fyrir að gæti orðið; að aukakostnaðurinn er meiri en almennt er hægt að ætlast til að seljendur taki á sig; að ekki er hægt að ætlast til, að afhent verði á umsömdu verði.26 Sjá einnig kafli 4.4.3 hér á eftir. 4. ÞEGAR EFNDIR IN NATURA LEIÐA TIL VERULEGS ÓHAGRÆÐIS EÐA KOSTNAÐAR FYRIR SKULDARA 4.1 Almennt Þess er áður getið (kafli 1.9), að í mörgum tilvikum gildir það einu fyrir bæði kröfuhafa og skuldara, hvort kröfuhafi fær dóm um efndir in natura eða sér til- 24 Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 49. 25 1IST 30 gr. 31.12. segir, að báðir aðilar geti krafist breytinga á samningsfjárhæð. ef fram koma á samningstímabilinu breytingar á lögum og/eða almennum stjómvaldsfyrirmælum, er áhrif hafa á kostnað, sem reglur um verðbreytingar í samningi endurspegla ekki. í 16. kafla staðalsins er m.a. fjallað um breytingar á verki og áhrif aukaverka, og í gr. 31.2. segir, að verktaki skuli mánaðarlega skila skrá yfir hugsanlegar kröfur vegna aukaverka og breytinga og gera rökstudda grein fyrir þeim. 26 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 50. 306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.