Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 8

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 8
2.2 Tímarit Eins og sést af upptalningunni hér að framan var lögfræðilegt efni framan af næstum eingöngu gefið út í bókarformi. Engin tímarit voru gefin út á umræddu tímabili sem sérstaklega voru helguð lögfræði. Þó er að finna frá þessu skeiði ýmsar lögfræðiritgerðir sem birtust í tímaritum. Má þar fyrst nefna Rit Lœr- dómslistafélagsins. I hinum 15 bindunt ritanna, sem komu út á síðustu tveimur áratugum 18. aldar, er um 13% efnisins talið til lögfræði.2 3 Má þar nefna ritgerð eftir Magnús Ketilsson Um Omagaframfœri í IV. bindi og aðra ritgerð eftir sama höfund Afhandiing om Kirken og Kirkegodset ud i Island, deres Ejeres og Værgers Rettigheder. Þá var einnig talsvert lögfræðilegt efni að finna í tímarit- inu Minnisverð tíðindi sem Magnús Stephensen var aðal hvatamaðurinn að og einnig í Klausturpóstinum sem hann stóð einnig fyrir. Þá voru þess dæmi á 19. öld að greinar um íslenska lögfræði birtust í dönskum lögfræðitímaritum, svo sem Juridisk Tidsskrift? Þrátt fyrir það sem segir um útgáfu lögfræðirita á 19. öld létu Islendingar í reynd fátt rita eftir sig liggja frá því tímabili þegar á allt er litið. Fram að því er lagaskólinn tók til starfa árið 1908 má segja að lægð hafi verið í útgáfu lög- fræðirita. Ein af fáum undantekningum eru þó Grágásarútgáfur Vilhjálms Fin- sen sem fyrr eru nefndar. Annan fræðimann verður að nefna en það er Páll amtmaður Briem. Það var einmitt hann sem stóð fyrir útgáfu fyrsta lögfræðitímaritsins á Islandi. Páll Briem varð stúdent árið 1878 og hóf þá um haustið laganám við Kaupmanna- hafnarháskóla. Hann var hneigður til fræðimennsku og fyrsta ritið sem birtist eftir hann á prenti var fyrirlestur sem hann hafði haldið í Reykjavík og hét Um frelsi og menntun kvenna. Þegar Páll var orðinn amtmaður og sestur að á Akur- eyri réðst hann í það stórvirki að stofna íslenskt lögfræðitímarit og halda því úti á eigin kostnað. Sakir fámennis í íslenskri lögfræðinga- og embættismannastétt var þó lítil von til þess að útgáfa sú gæti staðið undir kostnaði. Tímarit sitt nefndi Páll Lögfræðing. í undirtitli var því lýst sem Tímariti um lögfræði, lög- gjafarmál og þjóðhagfrœði. Af tímariti þessu komu út 5 árgangar á árunum 1897-1901. 156-172 blaðsíður hver árgangur. Páll skrifaði mestallt efni ritsins sjálfur. Meðal helstu ritgerða af hans hendi voru Agangur búfjár í 1.-3. árgangi, Er leiguábúð, sjálfsábúð og erfðaábúð í 1. og 3. árgangi, Fénaðartíund og Lög- gjöf um áfengi í 1. árgangi, Yfirlit yfir sóttvarnarlög Islands í 2. árgangi og Hundraðatal á jörðum í 4. árgangi. Ekki voru allar ritgerðimar af hreinum lög- fræðilegum toga. Sem dæmi má nefna ritgerð um menntun bama og unglinga í 4. og 5. árgangi. Þótt útgefandinn hafi vissulega lagt til mikið efni í ritið sjálf- ur er þar fleiri höfunda að finna. Má nefna yfirlitsgrein um lagasögu íslands 2 Helgi Magnússon: „Fræðafélög og bókaútgáfa". Upplýsingin á íslandi. Reykjavík 1990, bls. 193. 3 Asmundur Helgason: „Stiklað á stóru í fimmtíu ára sögu Ulfljóts“. Ulfljótur. 1. tbl. 1997, bls. 9-28, einkum bls. 12. 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.