Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 118

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 118
arinnar, og þar með allra aðildarríkja Evrópuráðsins, að tryggja að þær aðgerðir sem gripið er til séu fullnægjandi.8 Eftirlit samkvæmt 46. gr. mannréttindasáttmálans fer þannig fram að dómar dómstólsins eru sendir til ráðherranefndarinnar um leið og þeir verða endan- legir skv. 45. gr. sáttmálans. Ríki fá 3-6 mánuði til að meta hvemig beri að fullnusta dóma sem fallið hafa gegn þeim en að þeim tíma loknum ber þeim að upplýsa ráðherranefndina um þær ráðstafanir sem þau hafa þegar gripið til eða hafa í bígerð til að fullnusta dóm. Ráðherranefndin heldur sérstaka fundi þar sem fjallað er um fullnustu á dómum mannréttindadómstólsins og er hvert mál sett á dagskrá nefndarinnar á 3-6 mánaða fresti til að fylgjast reglulega með framgangi þess. Þegar ráðherranefndin er sannfærð um að dómur sé að fullu fullnustaður gefur hún út opinbera ályktun þar sem fram kemur heiti viðkom- andi máls, mannréttindabrotið sem framið var og þær aðgerðir sem ríkið, sem gerðist brotlegt, greip til.9 í þessu starfi nýtur ráðherranefndin aðstoðar og lögfræðiráðgjafar alþjóðlegs starfsliðs Mannréttindadeildar Evrópuráðsins sem sem hefur m.a. það hlutverk að kanna réttarástand í ríki sem dómur hefur fallið gegn og að meta í ljósi þess hvort að fyrirhugaðar aðgerðir stjómvalda til þess að fullnusta dóm muni duga og að koma með tillögur um úrbætur ef þörf krefur. Oft er það svo að aðildarríkin leita aðstoðar mannréttindadeildarinnar til að fá leiðbeiningar um það með hvaða hætti dómur verði best fullnustaður. 5. RÁÐSTAFANIR TIL FULLNUSTU Á DÓMUM MANNRÉTTINDADÓMSTÓLSINS Eins og fram kemur í kaflanum að ofan hafa aðildarríki Evrópuráðsins frjálsar hendur til að ákvarða með hvaða hætti þau fullnusta dóma mannrétt- indadómstólsins. Þær ráðstafanir sem þau grípa til verða þó að vera fullnægj- andi og það er hlutverk ráðherranefndarinnar að hafa umsjón með að svo sé. Sérstök staða skapast þegar meta á það hvaða ráðstafanir eru fullnægjandi í skilningi mannréttindasáttmálans. I dómi mannréttindadómstólsins er eingöngu kveðið á um það hvort hlutaðeigandi ríki teljist hafa brotið gegn mannrétt- indasáttmálanum en þar eru engin tilmæli að finna um fullnustu dómsins nema ákvörðun um greiðslu bóta. Þessu er öfugt farið með dóma almennra dómstóla sem ávallt kveða skýrt á um þær skyldur sem falla á málsaðila. Störf ráðherranefndarinnar síðastliðin 50 ár hafa aftur á móti skýrt stöðuna í þessum efnum og nú viðurkenna öll aðildarríki Evrópuráðsins að þrennt beri að hafa í huga í hvert skipti sem brot á sáttmálanum eru könnuð: 8 Sjá þessu til stuðnings málsgrein 249 í dómi mannréttindadómstólsins í máli Scozzari og Giunta gegn Italíu frá 13. júlí 2000. 9 Alyktanir ráðherranefndarinnar í þessum málefnum eru auðkenndar með DH sem stendur fyrir Droits de l’homme, útgáfuári ályktunarinnar innan sviga, sbr. (99), og svo númeri máls. 374
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.