Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 108

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 108
seljanda, áður en hæfilegur tími er liðinn frá því að hann fékk slíka vitneskju, getur seljandi gert nauðsynlegar ráðstafanir innan þess tíma, sem nefndur var. Akvæðið er orðað með svipuðum hætti og 24. gr. laganna, og það ber að skilja á sama hátt.136 9.4.1.7 Kaupandi bætir sjálfur úr án samráðs við seljanda I 3. mgr. 36. gr. kpl. er um það tilvik fjallað, þegar kaupandinn hefur sjálfur reynt að fá bætt úr galla án þess að gefa seljandanum tækifæri til þess að nýta rétt sinn skv. 1. mgr. Það er grundvallaratriði í þessu sambandi, að komist kaup- andinn að því, að söluhlutur sé haldinn galla, verður hann að tilkynna seljand- anum um það og gefa honum færi á að bæta úr eða afhenda annan hlut. Selj- andinn getur sjálfur haft af því hagsmuni að bæta úr eða afhenda annan hlut í því skyni að komast hjá eða takmarka skaðabótakröfu kaupandans. Ef kaup- andinn bætir sjálfur úr, án þess að taka tillit til þessa réttar seljanda, getur komið til greina að lækka skaðabótakröfu hans á þeirri forsendu, að hann hafi ekki takmarkað tjón sitt eins og fyrir er mælt í 70. gr. laganna. I vissum tilvikum getur verið ósanngjarnt að ætlast til þess, að kaupandinn bíði eftir því að seljandinn bæti úr galla eða afhendi nýjan hlut, og er ákvæði 3. mgr. við þetta miðað. Það getur verið nauðsynlegt að bæta fljótt úr, en erfitt getur reynst að ná í seljandann á þeim stað og tíma, sem máli skiptir. Ef um kaup á bíl er að ræða, getur það komið fyrir, að kaupandinn sé að aka bílnum í útlöndum, þegar gallinn kemur í ljós, og nauðsynlegt sé að gera við bílinn til þess að ferðinni megi halda áfram. Sama er, ef keyptur er bátur, sem reynist lekur í fyrstu siglingu. Hér er réttlætanlegt að láta gera við lekann á fyrsta stað, þar sem það er unnt. Seljandinn getur ekki í tilvikum sem þessum krafist þess, að kaupandinn bíði eftir úrbótum hans eða afhendingu að nýju af hans hálfu. Þessa niðurstöðu má í sjálfu sér einnig leiða af því skilyrði 1. mgr., að úrbætur eða afhending að nýju geti farið fram „án verulegs óhagræðis fyrir kaupanda“. Ákvæði 3. mgr. þjónar þeim tilgangi að taka af öll tvímæli í tilvikum, þar sem oft er um vafa að ræða í framkvæmd. I ákvæðinu er ekki fjallað um skaðabætur vegna kostnaðar kaupanda af úr- bótum. Alitaefni um skaðabætur af hálfu kaupanda verður því að leysa á grund- velli almennu reglunnar í 40. gr., sbr. 70. gr. laganna, þó þannig að seljandi getur ekki krafist lækkunar bótanna skv. 70. gr., ef það var ósanngjarnt að krefj- ast þess, að kaupandi biði eftir því að seljandi bætti úr göllunum.137 9.4.1.8 Samningsákvæði um úrbætur Oft áskilur seljandi sér í kaupsamningi (gjarnan í svonefndum ábyrgðar- skírteinum) rýmri rétt til að bæta úr galla en hann hefur eftir almennum reglum. 136 Sambærilegt ákvæði og 2. mgr. 36. gr. er í 2. og 3. mgr. 48. gr. Sþ-samningsins. Alþt. 1999- 2000, þskj. 119, bls. 107. 137 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 108. 364
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.