Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Blaðsíða 79
munum beggja nægjanlega borgið með því að veita skuldara (aðalskuldara) skaðabótarétt, en neita honum um rétt til efnda eða að halda áfram með efndir.76 Með þessu er reynt að gæta hagsmuna beggja. Kröfuhafa er veitt heimild til þess að ganga frá samningi, og hagsmunir skuldara eru tryggðir með því að veita hon- um bótarétt. En það er auðvitað skilyrði, að skaðabætur tryggi nægjanlega hags- muni skuldarans og bæti honum hagsmuni hans af samningnum. Til grundvallar er lagt, að skaðabætur vegna höfnunar megi reikna með tvenn- um hætti. Annars vegar sem útlagðan kostnað að viðbættum þeim nettóhagnaði, sem ætla má að skuldari hefði haft, ef samningurinn hefði allur verið réttilega efndur. Hins vegar sem umsamið samningsverð að frádregnum spöruðum útgjöldum. En hvor aðferðin sem lögð er til grundvallar, þá verður í báðum tilvikum að draga frá bótum þann hagnað, sem aðalskuldari hefur haft af því að geta nýtt sér tól sín og tæki við annað verk eða aðrar framkvæmdir. Þá hafa verið nefnd sjónarmið urn það, að lækka beri bætur vegna eingreiðsluhagræðis, þegar um langtímasamning er að ræða. Er hér átt við þá hagsmuni aðalskuldara, að fá allt endurgjaldið í hendur á ákveðnu tímamarki löngu fyrir áætluð efndalok. Hins vegar er vafamál, að bætur beri að lækka með hliðsjón af því, að aðalskuldari losnar með þessum hætti undan ákveðinni áhættu, sem efndir samningsins hefðu ella haft í för með sér og leitt hefðu getað til þess, að hann hefði beðið fjárhagslegt tjón af efndum samningsins.77 Rétt er að hafa það í huga, að nánari tilhögun varðandi höfnun, þegar um einstakar samningstegundir er að ræða, ræðst ekki einvörðungu af framangreind- um almennum sjónarmiðum. Þetta stafar m.a. af því, að efndir samningsins geta í vissum tilvikum haft sérstaka þýðingu fyrir viðkomandi aðalskuldara. Ef t.d. er um að ræða höfnun greiðslu í verksamningi eða skipasmíðasamningi á óhentug- um tíma, getur skipasmíðastöðin þurft að segja upp öllu starfsfólki og þar með skert verulega möguleika sína á nauðsynlegri endumýjun, og er hún síður í stakk búin til að taka við nýjum verkefnum. Þá er og hugsanlegt, að höfnun sé ekki alltaf leið til spamaðar, t.d. þegar um hálfklárað verk er að ræða, og erfitt er að finna kaupanda að því. Því eru nauðsynlegar ákveðnar takmarkanir á réttinum til höfnunar samkvæmt aðalreglunni.78 Næst verður vikið að sérsjónarmiðum varðandi höfnunarréttinn og ákvörðun skaðabóta í einstökum samningstegundum. 76 Sjá nánar Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 27-28. 77 Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 28-29, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 55. 78 Sjá nánar um þessi sjónarmið Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 29. 335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.