Helgafell - 01.04.1943, Síða 56

Helgafell - 01.04.1943, Síða 56
192 HELGAFELL heitinn var bókasafnari í húð og hár. Hvarvetna þar, sem hann vissi af fágætum pésum, lagði hann drög fyrir þá. Þótt útlit þeirra væri ekki sem bezt, þvoði hann þá, hreinsaði og endurbætti, svo að þeir litu út sem nýir væru. Var hann fyrstur manna hér á landi, er hreinsaði blöð og bækur og kenndi það öðrum. Var hann öðrum bókasöfnurum mjög hjálpsamur um slíka hluti, enda vildu þeir láta hann, öðrum bókasöfnurum fremur, fá pésa, þótt fágætir væru. Hann lét binda eða batt sjálfur flesta pésa sína mjög snoturlega, og var öðrum söfnurum mjög til fyrirmyndar. GuSmundur skáld Magnússon (Jón Trausti) var síðustu ár ævi sinnar mjög áhugasamur og ötull bókasafnari. Hygg ég, að hann hefði orðið einn mesti bókasafnari landsins, ef honum hefði enzt aldur til. Bókasafn hans komst síðar í eigu Hallgríms heit. Kristinssonar forstjóra og er nú geymt í Sambandshúsinu. í Laufási var mikið og gott safn íslenzkra bóka, komið frá séra Birni Halldórssyni og aukið mjög af Þórhalli bisfyupi og síðan af Tryggva ráð- herra. Var þar og margt handrita. Megin bókasafnið var keypt handa Reyk- holtsskóla. Þá átti Björn M. Ólsen rektor mikið og gott bókasafn, einkum í norrænum fræðum og sögu íslands. Fornbóksali keypti safn hans og dreifðist það því víða. Enn má geta tveggja kennara við Kaupmannahafnarháskóla, er áttu all- mikið íslenzkt bókasafn, þeirra Finns Jónssonar, er gaf háskólanum hér allt sitt bókasafn, og Valtýs GuÓmundssonar, en hans bókasafn lenti mest allt hjá Laugavatnsskólanum. Urðu bæði þessi söfn hérlend bókasöfn. Bókasafn Finns var mikið safn og merkilegt í norrænum fræðum. Margt var þar fágætra sérprentana í þeim efnum. Síðastan en ekki síztan hinna látnu bókasafnara nefni ég doktor Bene- di\t Þórarinsson kaupmann. Hefur hann vafalaust verið mestur bókasafnari þessarar aldar. Skaraði safn hans langt fram úr söfnum annarra einstaklinga að bókum, blöðum, pésum, auglýsingasneplum og fleiru, er prentað hefur verið hérlendis á 19. og 20. öld. Virðist sem hann hafi lagt meira kapp á að safna slíku en hinum eldri bókum, þótt þar sé einnig margt þeirra, eink- um bækur eftir íslendinga á erlendum málum, prentaðar utanlands. Fá- gætar bækur og blöð þvoði hann og fágaði og lét binda inn erlendis í dýr- indisband. Var hann vandur að eintökum og keypti stundum auka-eintak ef betra bauðst en það, sem fyrir var. Hann lét og ljósprenta handa sér heilar bækur ófáanlegar t. d. Ulfarsrímur frá Hrappsey, Stöfunarbarn frá Hrappsey, Þorsteins rímur uxafóts, prentaðar 1771 o. fl. og einnig einstök blöð, er vantaði í bækur hans. Um bókasafn og bókasöfnun Benedikts heitins hefur áður verið ritað, svo að ég orðlengi ekki meir um það hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.