Helgafell - 01.04.1943, Page 77

Helgafell - 01.04.1943, Page 77
JÓHANN SÆMUNDSSON: Dýrtíðarmálin og brottför mín úr ríkisstj órninni Ritstjórar Helgafells fóru þess á leit viS mig, er ég hafði beSizt lausnar úr ríkisstjórninni, aS ég gerSi lesendum tímaritsins nokkra grein fyrir orsökum þess, aS ég tók þá ákvörSun. Ég lofaSi þessu, ekki af því, aS þaS sé frásagnar- vert, þótt ég veldi þann sjálfsagSa kost aS fara eftir sannfæringu minni, en eingöngu vegna hins, aS afdrif dýrtíS- armálsins urSu þau, sem raun ber vitni. Allir flokkar þingsins urSu sam- mála um aS dulbúa dýrtíSina lítillega um nokkurra mánaSa skeiS, kaupa stuttan frest dýru verSi, og er þess þá tæplega aS vænta, aS fram komi sú gagnrýni í blöSum flokkanna á meS- ferS þingsins á þessu máli, sem nauS- synleg er almenningi, til þess aS meS- vitund hans um mikilvægi þess sljórg- ist ekki. Frestun raunhæfra aSgerSa í dýrtíSarmálunum er leikur aS voSan- um. Á lausn þeirra veltur öSru fremur, hvort vér íslendingar verSum sjálfstæS þjóS í framtíSinni eSa ófjárráSa niSur- setningar í forsjá einhverrar þjóSar, er teldist hafa heimilisástæSur til aS gæta óvitans. DýrtíSarmálin og allt, sem þeim er tengt, eru aS mínu áliti miklu meira sjálfstæSismál, en hin ósmekk- legu, drengskaparsnauSu og gálausu umbrot forystumanna þjóSarinnar varS- andi sambandiS við Dani. DýrtíSar- málin og hiS raunverulega sjálfstæSis- mál eru nátengd, og ekkert er nauS- synlegra en almenningur forSist aS gerast aSili aS samábyrgS ábyrgSar- leysisins í hvorutveggja málinu. Agrip af dýrtíðarsögu stríðsáranna. Margt hefur veriS rætt og ritaS um dýrtíS og verSbólgu, og kann ýmsum aS þykja nóg komiS. ÁSur en ég ræSi um afskipti þingsins í vetur af þessum málum og viSskipti þings og stjórnar, vil ég rekja sögu þeirra í fáum dráttum til gleggra yfirlits. Árin fyrir stríSiS voru erfiS þjóSinni. UtgerSin átti viS mikla örSugleika aS etja og afkoma verkafólks viS sjóinn var allt annaS en glæsileg. Bændur höfSu yfirleitt haldiS í horfinu og frem- ur bætt hag sinn allt frá árinu 1934. Gengi krónunnar var lækkaS snemma á árinu 1939 og þar meS rýrSust launa- kjör almennings, en á móti kom þaS, aS nýtt fjör færSist í útgerSina og at- vinnu viS hana, í staS þess aS stöSv- un og atvinnuleysi blasti viS aS óbreyttu ástandi í gengismálunum. í september 1939 gall lúSur stríSs- ins. Menn stöldruSu viS og minntust fyrri heimsófriSar og þeirrar dýrtíðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.