Helgafell - 01.04.1943, Síða 94

Helgafell - 01.04.1943, Síða 94
Dr. jur. BJÖRN ÞÓRÐARSON: „Dýr í festi“ SigurSur prófessor Nordal getur þess í riti sínu um Hrafnkötlu, að menn hafi átt erfitt meS aS skýra talsháttinn: ,,ok er þá eigi dýr í festi“, sem kemur fyrir á einum staS í sögunni. Festr hafi hér veriS skýrt: gildra, en þeirrar merkingar séu annars eigin dæmi. Hugsanlegt sé, aS jesti, hvk., þýddi gildra, sjálfhelda. Honum hafi og komiS til hugar, aS dýr væri hér s.s. dýrgripur, dýrmæti, eins og Axel Kocli hafi skýrt þaS orS í Völundar- kviSu, og prófessor Nordal hyggst hafa fundiS sama orS í einni vísu Kor- máks, og ef þessi skýring væri rétt, mundi talshátturinn vera allforn. Fleiri skýringar eSa skýringartilraunir greinir SigurSur Nordal ekki. Vegna þessa atriSis hef ég athugaS nokkrar útgáfur og þýSingar sögunnar. I þeim er þessi staSur annaS hvort látinn óskýrSur eSa þá skýringin er alveg einskis verS, og hirSi ég ekki þaS aS greina. Af því aS svo vill til, aS fyrir mér er skýring talsháttarins alveg augljós, og þar eS ég hef ástæSu til aS ætla, aS sú skýring, sem ég hef í huga, hafi ekki veriS orSuS áSur, þykir mér rétt aS gera nokkra grein fyrir henni. OrSin eru lögS í munn skósveini Eyvindar Bjarnasonar á leiS þeirra vestur FljótsdalsheiSi. ,,Þenna svein hafSi Eyvindr tekit af válaSi ok flutt utan meS sér, ok haldit sem sjálfan sik“. Þeir Eyvindur voru fimm saman og skósveinninn hinn sjötti. Þeir ráku fyrir sér sextán klyfjahesta. Skósveinninn kemur fyrstur auga á menn, sem ríSa á eftir þeim, ekki færri en átján, allir lausríSandi, og þekkir sveinninn, aS þar fer Hrafnkell. Sveinn- inn vekur athygli Eyvindar á eftirreiSinni, en hann fæst eigi um, og segir þá sveinninn: ,,Þat býSr mér í hug, aS hann muni þik hitta vilja“. Er Eyvindur tekur enn eigi undir þetta, segir sveinninn þessar fjórar setningar: ,,Þat vilda ek, aS þú riSir undan vestr til dals; mantu þá geymdr; ,,ek kann skapi Hrafnkels, at hann man ekki gjöra oss, ef hann náir ,,þér eigi; ,,er þá alls gætt, ef þín er eins; ,,ok er þá eigi dýr í festi, ok er vel, hvat sem af oss ver5r“. Þótt orS sögunnar veki engan grun um þaS, aS skósveinninn hafi eigi unnaS Eyvindi, húsbónda sínum og velgerSarmanni, sýnir þó frásögnin, aS sveininum hefur veriS annara um aS sjá sjálfum sér borgiS en aS berjast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.