Helgafell - 01.04.1943, Síða 116

Helgafell - 01.04.1943, Síða 116
I « I “ Nokkrir hinna sjálfkjörnu forvígismanna ,þjóðar vorrar, mcnn af mismunandi stærð og 'gerð, hafa látið í ljós gremju sína yfir því, f ‘að Helgafell varð til þess í síðasta hefti að SKOÐANAKÖNNUNIN OG SJÁLFSTÆÐISMÁLIÐ birta árangur skoðanakönnunar varðandi sjálf- stæðismálið. Virðist svo sem einstakir menn þykist eiga þetta mál persónulega og telji gengið á rétt sinn, hvenær er aðrir gerast til þess að taka upp umræður um það, eða dirf- ast að hafa aðrar skoðanir en þeir á einstök- um atriðum þess. Er þetta mjög öfugt við það, sem menn hafa áður talið sér trú um, að sjálfstæði Islands væri öðrum málefnum fremur mál allrar þjóðarinnar, og að hvorki bæri að nota það einstökum flokkum né ein- stökum leiðtogum til framdráttar. En jafnvel þótt þessir menn telji sig eiga heimtingu á að ráða yfir vilja þjóðarinnar í þessu máli og hún verði til að hlíta kröfum þeirra, mtin lnin í lengstu lög vona, að hinir sömu menn telji sér ekki einnig trú um, að þeir eigi líka ráðstöfunarrétt yfir landi voru að sama skapi, þann dag, er málið hefur verið „leitt til lykta“ og landið er að fullu og öllu „leyst úr veð- böndunum“. Nú er það auðvitað öllum ljóst, að enn verður ekkert fullyrt um það, hversu niður- stöður skoðanakönnunar þeirrar, sem hinir þrír hagfræðingar efndu til í vetur, reynast hald- góðar, enda hverjum jafn frjálst að leggja trúnað á þær og hafa þær að engu. Fari svo, að þær reynist fjarri öllum sanni, er ástæðu- laust að óttast þær, en hallist menn að því, að þær spegli skoðanir þjóðarinnar að veru- legu leyti í þeim málum, sem um var spurt, ættu niðurstöðurnar að vera þeim, sem láta sig þau varða, kærkomin vísbending, og þá ættu t. d. SigurSur Eggerz, Ólafur Thors og Bjarni Benediktsson, sem allir hafa vítt þetta tiltæki, að vera Helgafelli þakklátir fyrir að hafa opnað augu sín fyrir andvaraleysi þjóðar- innar og taka skoðanakönnuninni sem alvar- legri áminningu um það, að hafa sig alla við til að vekja þjóðina til réttari skilnings. Þá hefur einn þeirra manna, er nefndir voru, cand. jur. Bjarni Benediktsson alþm., ráðizt all harkalega á dr. jur. Björn ÞórSarson for- sætisráðherra fyrir ræðu þá, er hann flutti í útvarpið i. desember í fyrra og prentuð var í næsta hefti Helgafells þar á eftir. Um leið gerðist kandidatinn þó svo vingjarnlegur, að afsaka tímaritið með því að setja birtingu hinnar ískyggilegu ræðu í samband við ráð- herratign dr. Bjarnar. Af því ég þykist vita, að þingmaðurinn vilji af tvennu illu hafa fremur það, er sannara reynist, skal það upp- lýst, að Helgafcll var þegar í stað svo sann- fært um, að ræðan ætti erindi til þjóðarinnar, að sjálfsagt væri að fara fram á það, að mega prenta hana, enda þótt tímaritið hafi annars sneitt hjá flestu því, sem áður hefur verið flutt í útvarpi. Því miður get ég ekki ennþa komið auga á nokkuð það í ræðunni, sem þjóðin hafi ekki gott af að leggja sér á hjarta, og Helgafell telur sér, engu síður nú en þa, sóma að því, að hafa fengið leyfi til að birta hana. Ekki dettur mér í lnig að efast um það,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.