Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 39
Antonio D. Corveiras Línudansinn Jorge Luis Borges á íslandi I Það var fyrir mitt tilstilli, að eitt sinn birtist í fylgiriti dagblaðs nokkurs örstutt smásaga eftir Borges, aðeins tæp síða. Bráðum er nú nær áratugur liðinn og þá þekkti ég næstum ekkert til þessa argentínska rithöfundar. Síðar komst ég í kynni við eina af bókum hans og varð heillaður af tærum stílnum. Hann var þá þegar löngu frægur og verk hans þýdd á flest svo- kölluð menningartungumál. Fyrir utan stílhreinan og vandaðan prósann fannst mér aðdáanlegt, hversu lagið honum var að sveipa frásögn sína dular- gervi þjóðsögunnar og spinna hana úr ýmsum þráðum, og ekki síst að hon- um varð mikið úr litlum efniviði, því sköpunargáfuna skorti hann hvergi. Hann er nú talinn meistari hinna „smærri ritsmíða": smásagna, frásagna og ritgerða. Eg held að hann hafi aldrei tileinkað sér skáldsöguformið né heldur látið sig dreyma um samningu viðamikilla verka: í þessu kemur einmitt að miklu leyti styrkur hans fram: hann styðst við góðar gáfur sínar og næmi og velur þannig það form, sem honum hentar best. Verk Borgesar eru vafalaust hin vönduðustu. Hins vegar eru þau margræð („margreeðnin er auðlegð“), sjónarhornin eru fjölmörg. Þekking og ímyndunarafl höfund- ar laða fram andrúmsloft hinna ólíkustu staða: Egiftalands, Góðviðru*, Irlands eða Indlands og hann sökkvir sér niður í viðfangsefni guðfræði, draumspeki eða leynilögreglusagna í ljóðrænum eða epískum anda . . . Borges getur verið fræðandi án þess að vera þurr eða þyngslalegur: það er svo fjarri honum að taka sjálfan sig hátíðlega. Borges hneigðist til íhalds í stjórnmálum („ég hallaði mér að íhalds- flokknum, það er eins konar efahyggja'), en var nokkuð bjartsýnn á fram- tíðina, („ég held, að þegar fram líða stundir munnm við ekki þurfa á nein- um ríkisstjórnum að halda'). Virðist gilda sama um hann og Julien Gracq, þ. e. hann er ímynd hins „hreina“ rithöfundar, eða um spænska kvikmynda- * Buenos Aires (þýð.) 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.