Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 37. ÁRG. • 3. HEFTI • OKT. 1976 Stefán Briem Starfsskilyrði skólanna I þessu erindi mun ég fjalla almennt um þau starfsskilyrði, sem íslenzka samfélagið veitir skólunum, og hvaða áhrif þessi skilyrði hafa á innra starf skólanna. Hér er um að ræða skólalöggjöf, framkvæmd laganna, viðhorf stjórnkerfisins til skólahalds, almenn viðhorf í samfélaginu og nokkur önnur atriði, sem ég tel hafa veruleg áhrif á skólastarfið, en þar ber hæst húsnæðismál og mennmn kennara. Mun ég reyna að skýra ástæðurnar fyrir því, að ekki er allt sem skyldi um skólahald á Islandi. Hugleiðingar mínar um þetta efni eru ekki bundnar við einstaka skóla eða skólastig, en hljóta þó að markast að nokkru leyti af þeim skólum, þar sem ég þekki bezt til, en það eru menntaskólarnir og skólar á höfuðborgarsvæðinu. Alþingi setur lög um skóla. I lögum um skólakerfi er kveðið á um skipt- ingu í skólastig. Og fyrir hvert skólastig eru svo sett lög, þar sem kveðið er á um markmið skóla, stjórn þeirra, starfslið, húsnæði, starfstíma, náms- efni, tækjakost, fjármál o. fl. Við samningu slíkra laga er tekið mið af er- lendum lögum um sama efni, einkum eru fyrirmyndir sóttar til Norðurlanda. Ymislegt gott er um þessa löggjöf að segja. Þó eru uppi sjónarmið í þá veru, að skólahald í þeirri mynd, sem nú tíðkast, henti ekki tæknivæddu nútímasamfélagi, en út í þá sálma verður ekki farið í þessu erindi. En hvernig skyldi nú vera háttað framkvæmd laganna? Og hvernig eru lögin virt? Skólahald á Islandi er að langmesm leyti á vegum ríkis og sveitarfélaga og kostað af þeim. Ymis ákvæði í lögum um skóla komast aldrei í fram- kvæmd, vegna þess að ekki er veitt nægilegt fé til framkvæmdanna. Alþingi Islendinga læmr sig hafa það að samþykkja lög um skólamál, sem líta fallega út á pappír, en sér svo ekki til þess með nægum fjárveitingum, að lögin verði framkvæmanleg. Fjárskormr veldur því, að skólana vantar hús- rými og tækjabúnað. Fjárskortur veldur því einnig, að of lítið starfslið er 14 TMM 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.