Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 55
Línudansinn — Ég verð alltaf næstur í röðinni — væntanlegt Nóbelsskáld. Það er þegar orðin hefð að búast við mér á næsta ári. Eg bíð bara hægur. — Og, ef svo vill nú til að þér fáið þau? — Ég held þá að það væri feill. — Munduð þér taka við þeim? — Hvað annað: ég er óvitlaus. Þegar ég var í Stokkhólmi hélt ég að Malraux mundi hreppa verðlaunin. En það varð þá Neruda og ég sendi honum heillaóskaskeyti því hann var vel að þeim kominn. Það er einn kostur við bókmenntaverðlaun: ef við hljótum þau ekki, gerir það ekkert til, ef við fáum þau, verðum við kátir: Þetta er happdrætti. — Af hverju Malraux? — Hann er mikill rithöfundur . . . Hann útnefndi mig „Commandeur des Arts et des Lettres.“ Við móðir mín fórum saman að taka við verð- laununum. Mig rekur minni til að hafa séð ekki svo ýkja gamla ljósmynd af Borges með móður sinni og einnig að hafa lesið um gagnkvæman skilning og ást. Nú er hann búinn að minnast á hana ... — Hana, þér ljúkið upp fyrir mér leyndardómi. Ég vogaði mér ekki að víkja taiinu að henni. Það er alkunna hvað þið voruð sam- rýmd... — Hún dó í fyrra, 99 ára; munið þér eftir „Þeirri óboðnu“? — Sögunni um bræðurna tvo, Eduardo og ... — Skollakornið. Þér hafið lesið allt eftir mig. í þessari sögu er ein setn- ing þungamiðjan. Sá eldri þarf að skýra yngri bróður sínum frá að hann hafi drepið konu sína. Hvernig á hann að koma orðum að því: Ég sagði mömmu frá þessu vandamáli (henni varð ekki um sel, enda ekki hrifin af hnífamannasögum). Að degi liðnum segir hún með breyttum rómi: „Nú veit ég hvað hann sagði við hann.“ Ég: „Hvað hann sagði við hann?“ Hún: „Til starfa bróðir; ég drap hana í morgun“. Er þetta ekki sérstakt? Hún sagði ekki: „Nú veit ég, hvað hann ætti að segja“ heldur „nú veit ég hvað hann sagði við hann“. Ef hún hefði hins vegar sagt: „Ég drap hana í dag“ mundi allt hafa hlaupið í hnút og sagan þar með strandað. 17 TMM 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.