Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Blaðsíða 57
Línudansinn Master of Ballantrae", „The Wrecker“ eftir Stevenson, og hans mörgu rit- gerðir um stílfræði. Eftir Mauthner, „Málrýnin“ (í töluvert vondri þýðingu á Landsbókasafninu í Madrid) og síðan nældi ég mér í bindin þrjú af „Wör- terbuch der Philosophie": Hann er mikill ritsmiður. Hvað varðar Shaw, þá tel ég að allur almenningur meti hann að verðleikum, um það þarf ég varla frekar að fjalla... Það er aftur skrýtið með Chesterton. Eg er ekki kaþólskrar trúar. Gæti ekki verið það... Eg trúi, að Chesterton sé stórskáld, víðfeðmur í hugsun, draumsýnn, mikill ritdeilusnillingur. Eg held samt ekki á loft skoðunum hans á.. Að framan barst nú annars konar hávaði, ekki jafn leyndardómsfullur (er ég hræddur um), sem gaf til kynna að kunningja okkar biði nýtt stefnu- mót. Við kvöddumst. Borges tekur aftur til við að hnusa af biblíunum um leið og hann tuldrar „þvílíkt rausnarfólk“. I þessu bili kemur María inn . . ekki syfjar mann við að horfa á hana — og umræðan um teppið nafnlausa nær aftur tökum á vökulum anda gamla sjáandans. Við Normanninn héldum út á götuna. Við horfðum hissa hvor á annan: Hann rigndi. SKÝRINGAR (1) (1935) Best líkar mér e.t.v. „E1 impostor inverosímil Tom Castro", „E1 provee- dor de iniquidades Monk Eastman". Upp úr stendur einkum „Hombre de la esquina rosada". I bókinni eru fimmtán frásögur, nokkrar þeirra byggðar á annarra verkum. I þessu efni tekst Borges frábærilega endursamningin. (2) (1941—44) Alþjóðlegu bókmenntaverðlaunin, 1961. Sérstaklega er þörf að nefna, enn samkvæmt mínu mati, „Tlön, Uqbar, Orbis Tertius", „Pierre Men- ard, autor del Quijote", „La forma de la espada", „La muerte y la brújula", „E1 milagro secreto", „E1 Sur". Þessa síðastnefndu bók, sem Guðbergur Bergsson hefur íslenskað, heldur höfundurinn mikið uppá. (3) (1949) Fimmtán sögur. Meðal þeirra, „Guðfræðingarnir", „Emma Zunz“, „Deutsches Requiem", „La busca de Averroes", „E1 Zahir", „Abenjacán el Bojari, muerto en su laberinto", „E1 Aleph". (4) (1970) Tíu frásögur. Þessari bók var misjafnlega tekið. Raunar er stíll Borg- esar hér frábrugðinn þeim sem við eigum að venjast hjá honum. Til lestrar „E1 otro duelo", „E1 evangelo según Marcos", „E1 informe de Brodie". (5) Roger Caillois, einkavinur höfundar, hefur þýtt margar bækur hans á frönsku. Höfundur „Le mythe et l’homme", „Les jeux et les hommes" ... (6) Frönsk skáldkona af rússnesku bergi brotin. Alþjóðlegu bókmenntaverðlaunin. Höfundur „L'ére du soup^on", „Les fruits d’or" ... (7) „Ce livre a son lieu de naissance dans un texte de Borges". (8) Það er klárt, að Borges þekkir ekki íslenska matargerð. 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.