Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 9 Sængurfatnaður fýrír börn og fullorðna. Silkidamasksettin marg eftirspurðu nýkomin. Pantanir óskast sóttar. Verslunin Fídó, (verslunin Smáfólk), Hallveigarstíg 1, símar 26010 og 21780. GElSiB Ný sending af herrajökkum oghinumvinsælu dönsku herrabuxum m.a. yfirstærðir H Gull og perluskart Gull og demantar Kjartan Ásmundsson gullsmiður, Aðalstræti 7, sími 11290. 1 c PION 3JÓNVÖRP EEJ n Eyðingarmáttur verðbólgunnar Ólafur ísleifsson fjallar um verkefni í efnahagsmálum og eyðing- armátt verðbólgunnar í tímariti viðskiptafræðinga og hagfræð- inga. Þar er víða komið við. Staksteinar staldra við fáein efnisatriði í grein hans í dag. Verðbólgan og vinnu- markaðurinn Ólafur ísleifsson segir meðal annars í grein í timaritinu Hagur: „Mikillar óvissu gætir á vinnumarkaði, ekki sizt eftir að slitnaði upp úr viðrseðum Verkamanna- sambandsins og vinnu- veitenda. Samtök vinnumarkaðar standa frammi fyrir því verk- efni að semja svo um kaup og kjör að samrým- ist ytri skílyrðum þjóðar- búsins. Slikt er ekki vandalaust þegar mikil- vægar greinar horfast í augu við hallarekstur vegna kostnaðarþróunar og falls bandaríkjadals. Á hinn bóginn virðist loft lævi blandið vegna mis- vægis í kjörum sjómanna og landverkafólks sem og lamiþega innan ASÍ og opinberra starfs- manna. Ríkisstjómin hefur markað þá stefnu að halda gengi krónunnar stöðugu og mæta ekki óraunhæfum kjarasamn- ingum með gengisfell- ingu. Þessari gengis- stefnu er ætlað að skapa atvinnulifi og aðilum vinnumarkaðar ramma til að starfa innan. Stöð- ugt gengi ásamt aðhaldi í rikisfjármálum og pen- ingamálum er forsenda þess að draga megi úr verðbólgu, en hjöðnmi verðbóglu hlýtur að vera brýnasta verkefni stjóm- valda slik meinsemd sem hún er í efnahagslifinu. Verðbógan felur i sér eyðingarmátt, sem gref- ur undan fjárhag heimila og fyrirtækja auk þess, sem hún býður upp á fjárhagslega spUlingu ýmiss konar.“ Urbætur í skattamálum Ólafur segir áfram: „Auk þess að takast á við verðbólgu með öllum tiltækum ráðum er brýnt að hrinda í framkvæmd þeim úrbótum í skatta- málum, sem fyrirheit hafa verið gefin um. Stórt ski-ef verður stigið um áramótin þegar stað- greiðsla tekjuskatts kemur tU framkvæmda. Virðisaukaskattur verð- ur tekinn upp ári siðar og leysir af hólmi hrip- lekt söluskattskerfi. Má ekki dragast öUu lengur að þessi mikUvæga breyt- ing verði i skattamálum. Niðurfelling söluskatts á matvæli haustið 1978, sem ætlað var að draga úr verðbólgu, hefur spiUt fyrir þessu nauðsynja- máli og gert framkvæmd þess fióknari og erfiðari. Þá erfiðleika verður að yfirstiga nú. Jafnframt er brýnt að hrinda í framkvæmd þeirri breyt- ingu á aðflutningsgjöld- um, sem unnið hefur verið að í tíð a.m.k. fjög- urra fjármálaráðherra og felur meðal annars í sér einföldun tolla.“ Hlutabréfa- markaður I niðurlagi greinar sinnar segir Olafur: „Á næstu misserum þarf að greiða fyrir því að hlutabréfamarkaður komist sæmilega á legg hér á landi. Slíkur mark- aður er forsenda þess, að breyta megi fjárhags- legri uppbyggingu islenzkra atvinnufyrir- tækja og styrkja með auknu eigin fé. Fyrir- tæki, sem eru skuldsett um of eru veik og van- búin að mæta sveiflum, sem lengi enn munu ein- kenna þjóðarbúskap íslendinga. Verið er að samræma lög og reglur um fjár- festingu erlendra aðUa í atvinnufyrirtækjum hér á landi. Meginsjónarmið í því efni er að útlending- ar nái ekki tökum á auðlindum lands og sjáv- ar. Þessi samræming miðar fyrst og fremst að beinni fjárfestingu, en ekki er síður mikilvægt að huga að óbeinni fjár- festíngu, kaupum er- lendra aðila á verðbréf-. um, sem gefin eru út hér á landi. Tæknivæðing í ýmsum greinum atvinnurekstrar er knýjandi verkefni, ekki sízt i fiskvinnslu. Átak i því efni hlýtur að eiga sér stað á aUra næstu árum eigi fisk- vinnslan að keppa við aðrar atvinnugreinar um vinnuafl. Fyrirtæki búin nýrri tækni munu bjóða öðruvísi störf en nú ger- ist. Framleiðni verður meiri. Launin verða hærri. Svo má áfram telja. Verkefnin eru óþijót- andi. Brandur kviknar | af brandi." TÍMTNN ER DÝRMÆTUR VTÐ ÁVÖXTUN PENINGA. KYNNIÐ YKKUR EFTIRLAUN ASJ ÓÐI EINSTAKLINGA HJÁ VTB. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega þeim sem vilja leggja fyrir reglulega og ávaxta til eftir- launaáranna. Þeir eru margir sem hafa ágætar tekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Reglulegur sparnaður sem ávaxtaður er í eigin eftirlauna- sjóði getur því drýgt tekjurnar til muna á eftirlaunaárunum. Peningar sem cru greiddir mánaðarlega í eftirlaunasjóöi einstaklinga eru ávaxtaðir í SJÓÐSBRÉFUM VIB en þau bera nú 11,5- 11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. Þannig geta peningarnir tvöfaldast að raun- virði á 7 árum og 15-faldast á 25 árum. Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan reiðubúin að veita allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNADARBANKANS HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.