Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 82

Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 82
- 82 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Ráðhúsið: _______Brids_________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Vestur- - » Hún vetninga, Hvammstanga Unnar A. Guðmundsson og Erl- ingur Sverrisson sigruðu í aðaltví- menningi félagsins sem lauk í lok nóvember. lyokastaðan: Unnar A. Guðmundsson — Erlingur Sverrisson 285 Eggert Ó. Levy — Sigurður Þorvaldsson 276 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 249 Ragnar Karl Ingason — < Egill Egilsson 203 28. nóvember var hinn árlegi vinabæjartvímenningur milli Hvammstanga og Skagastrandar. 10 pör spiluðu og var spilað á Skagaströnd. Heimamenn voru gestrisnir og gáfu gestunum eftir 5 af 6 efstu sætunum: Eggert Ó. Levý — Eggert Karlsson Hvammst. 143 Unnar A. Guðmundsson — Sigurður ívarsson Hvammst. 130 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðm.s. Hvammst. 115 Gunnar Stefánsson — Rúnar Jóhannss. Skagastr. 113 Einar Jónsson — Öm Guðjónsson H vammst. 113 Marteinn Reimarsson — Hallur Sigurðsson Hvammst. 102 Meðalskor 108 Karl Sigurðsson varð jólasveinn félagsins, vann 12 manna ein- menningskeppni sem spiluð var 1. des. Lokastaðan: Karl Sigurðsson 77 Flemming Jessen 74 Egill Egilsson 74 Bragi Arason 73 Einar Jónsson 73 Sigurður Ivarsson 72 8. desémber var spilaður 8 para jólatvímenningur og þar sigruðu Jóhannes Guðmannsson og Aðal- björn Benediktsson, hlutu 74 stig. í öðru sæti urðu Karl Sigurðsson og Einar Jónsson með 67 stig. 12. desember komu Hólmvíking- ar í heimsókn og spiluðu 4 sveitir frá hvom félagi. Sveit frá Hvamms- tanga sigraði með 90 stigum. I sveitinni spiluðu Örn Guðjónsson, Einar Jónsson, Eggert Karlsson, Flemming Jessen. Hólmvíkingar áttu næstu tvær sveitir sem hlutu 87 og 83 stig en Hvammstangabúar urðu í fjórða sæti með 78 stig. Bridsdeild Rangæinga- félagsins Lokið er hraðsveitakeppni Brids- deildar Rangæingafélagsins. í fyrsta sæti varð sveit Daníels Hall- dórssonar með 248 stig, en í sveit- inni spila auk hans Victor Björnsson, Skafti Björnsson, Jón Sigtryggsson og Sigurleifur Guð- jónsson. Sveit Rafns Kristjánssonar 227 Sveit Amórs Ólafssonar 223 Sveit Gunnars Helgasonar 200 Sveit Ingólfs Jónssonar 193 Alls tóku þátt í keppninni 12 sveitir. Aðalsveitakeppni hefst 13. jan- úar og spilað verður í Armúla 40. Þátttaka tilkynnist í síma 30481 eða 76525. Svar við smálegnm athugasemdum norðurbakkann, þegar staðið er í Tjarnargötu og horft yfír austur- bakkann. Ráðhúsið í Hamborg stendur skammt ofan við Alst- erfleetkanal sem gengur úr vatn- inu. Þegar talað er um að bygging standi við vatn er ekki endilega átt við að hún standi á blábakka þess. Um það má nefna ýmis dæmi. Ég held að mörgum Reyk- víkingum fínnist þinghúsið, Dómkirkjan og jafnvel Austurvöll- ur vera niður við Tjörn. Athuga- semd Þóru flokkast undir smámunasemi eða orðhengilshátt. Næsta athugasemd varðar þau orð mín, að Alfreð Jensen, arkitekt, hafí teiknað íshúsið Herðubreið fyrir bróður sinn, Thor Jensen, en þessari byggingu hefur nú verið breytt í Listasafn íslands á mjög smekklegan hátt. Öruggar heim- ildir eru fyrir því að Alfreð teiknaði húsið, þó að vitanlega hafi þáver- andi húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, samþykkt og undir- ritað teikninguna. Þóra segir líka að Guðjón sé skrifaður fyrir teikn- ingunni, og hnekkir það ekki því að Alfreð hafí gert frumteikning- una. Það er síst ástæða til að láta nafn Alfreðs arkitekts Jensen falla í gleymsku, heldur láta hann njóta verðskuldaðrar viðurkenningar og þarf það ekkert að skyggja á Guð- jón Samúelsson. Ennfremur má minna á, að nú á tímum er lögð á það æ meiri áhersla, að rekja sköpun listaverks, og sýna þann feril án undanbragða. Þriðju og síðustu athugasemd Þóru ætla ég að léyfa mér að taka upp orðrétta, en þar segir: „En kátlegastar finnast mér hugleið- ingar og framtíðarsýn Hildigunnar um mömmuna, pabbann og bömin að gefa öndunum brauð í skjóli við Ráðhúsið fyrir norðangjólunni. Þau verða nefnilega að vera í kaf- arabúningum! Það verður ekkert pláss fyrir sunnan Ráðhúsið. Það kemur til með að skaga langt út í Tjörn, og sunnan við það verður aðeins fært fuglinum fljúgandi." Svo mörg voru þau orð. Þóra hefði átt að kynna sér betur líkanið af ráðhúsinu áður en hún greip til pennans. Hvorki hún né aðrir þurfa að fara í kafarabúning til þess að komast að krikanum við Tjarnargötuna, eins og meðfylgj- andi mynd af líkaninu sýnir. Þvert á móti geta ungir og gamlir geng- ið þar þurrfóta í skjóli fyrir norðannepjunni og gefið öndunum, eins og ég sagði i grein minni. Og það er víðar við ráðhúsið vænt- anlega sem góð aðstaða mun skapast til að gefa fuglum Tjarn- arinnar, svo sem við austurhluta byggingarinnar. Það geta þeir gengið úr skugga um sem kynnt hafa sér líkanið áður en rokið er af stað í blindu offorsi. Hildigunnur Hjálmarsdóttir Til Velvakanda. I Morgunblaðinu þann 2. des- ember sl. birtist eftir mig greinar- korn um nýja ráðhúsið. Það sem þar var sagt hefur farið fyrir brjóstið á Þóru Kristjánsdóttur, sem ég kann ekki nánari deili á, og í Velvakanda þann 9. desember gerir hún athugasemdir við um- mæli mín. Fyrsta athugasemdin varðar staðsetningu ráðhússins í Hamborg. Ég sagði ekki, að ráð- húsið væri á myndinni, sem ég birti með greininni. Myndina valdi ég með hliðsjón af því, að hún minnir um margt á staðhætti við „Eins og myndin af líkani ráðhússins sýnir þarf hvorki Þóra né aðrir að „vera í kafarabúningum“ til að komast að ráðhúsinu að surnanverðu til að gefa öndunum brauð.“ BOKIN UM TISKUR ÞINN EIGIN STÍLL er handbók þeirra kvenna, sem vilja klaeðast að vild sinni í takt við tímann hverju sinni, en kjósa samt að vera óháðar duttlungum einstakra tískusveiflna. Bókin er ætluð konunni sem vill fræðast meira um klaeðnað, klæðstíla, förðun og fleira. Ás dís Loftsdóttir fatahönnuður þýddi og staðfærði. GJÓF SEM GAGN ER AÐ Fjölsýn Forlog PIOIMEER HUÓMTÆKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.