Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 67
t"
67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987
íslenskra verðlaunahöftmda
“h
Guðmundur Ólafsson
Rliikku-
þjóftiiinn klókí
Guðmundur fylgir hér eftir verðlaurtabók sinni frá í fyrra
um Emil og Skunda. Hér er sagt frá fjörugum strákum sem
lenda í margvíslegum ævintýrum og dularfullir atburðir
gerast sem hafa afdrifaríkar afleiðingar. Gretar
Reynisson myndskreytir bókina á einkar skemmtilegan
hátt.
*«« VÍKÍNGASVEniN
Kristín Steinsdóttir
Franskbrauð
með sultu
Þessi bráðskemmtilega barnasaga hlaut íslensku
barnabókaverðlaunin í ár. Hér segir frá lífi, starfi og
ævintýrum barna í kaupstað á Austfjörðum árið 1955.
Söguhetjan og borgarbarnið, Lilla, sem þar er í heimsókn,
upplifir ótai spennandi og framandi hluti.
Ármann Kr. Einarsson
Leitinað
guilskipinu
Petta er sjötta bókin í bókaflokknum „Alvintýraheimur
Ármanns“. Hinar eftirminnilegu söguhetjur, Óli og
Maggi, komast á slóð gullskipsins Het Wapen sem
strandaði á Skeiðarársandi árið 1667, hlaðið dýrmætum
farmi frá Austur-Indíum, gulli, silfri, perlum, silki og
dýrum dúkum.
Prír íslenskir verðlaunahöfundar skrifa barnabækur
Vöku-Helgafells í ár. Pau Guðmundur Ólafsson og
Kristín Steinsdóttir hlutu 1. verðlaun á þessu ári og því
síðasta í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra
barnabóka og Ármann Kr. Einarsson
hefur hlotið margskonar verðlaun fýrir
hinar frábæru barna- og
unglingabækur sínar.
> þitttttótóSbtl, ,
illsljórl
GUDMUNDööON
jVýii' l§j
DRYKKIR viö allra liæli
UJR
ÍJS
w
e